Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 45
DULRÆN FYRIRBÆRI OG VÍSINDI 43 bókstöfum í hvern reitanna. Nú áttu þeir að giska á hvaða bókstafur yrði valinn í hvern reit. Jafnframt voru þátttak- endur spurðir um viðhorf sín til dulrænna fyrirbæra. Að öllu þessu loknu fengum við útskrifaðar úr tölvunni raðir 100 bókstafa sem valdir voru með tilviljunaraðferð fyrir hvern einstakan þátttakanda. 1 fyrra sinnið fékkst ekki marktækur munur á fjölda réttra lausna hjá þeim sem trúðu og ekki trúðu á dulræn fyrirbæri.7 > í síðari tilraun- inni varð niðurstaðan marktæk (p = .2) og mjög marktæk (p=.0005) fyrir nýja en að innihaldi mjög svipaða tilgátu. Birti ég þessar niðurstöður m.a. í desemberhefti Frétta- bréfs félags háskólakennara árið 1975.H) Viss endurtakan- leiki hefur vissulega fundist í tili’aunum af þessu tagi þótt gagnrýnendur þegi yfirleitt um það þunnu hljóði. Hvað um „ganzfeld“ tilraunirnar svonefndu sem gerðar hafa verið við Maimonides Medical Center,!,>10) við Houston háskóla,11' við sálfræðideildháskólans i Cambridge12) og víðar? Sama tilraunasnið hefur verið endurtekið i meginat- riðum og endui’tekningarhlutfallið reynst vera um 50%.13) Sjálfur hef ég ásamt próf. Martin Johnson við háskólann i Utreckt í Hollandi unnið að röð tilrauna um árabil með eftirfektarverðum árangri. (Þess má geta til gamans að M.J. er einnig stjörnufræðingur að mennt og var sam- starfsmaður próf. Lundmarks þar til hann sneri sér að sálfræði). Tilgangur þessara tilrauna var að prófa hvort samband reyndist miili dulskynjunar (mæld með fjarskynj- unar- og getraunaprófum) og varnarhátta svonefndra, sem birtast í brenglunum skynmótunarferia sem mældar eru með skynjanaprófi sem reynst hefur vel til að velja menn til áhættusamra starfa, svo sem orustuflugmenn. 1 fimm i>double-blind“ tilraunum14.15>16) með 37 til 54 stúdenta í hverri hafa tvær gefið marktækt samband milli dulskynj- unar og varnarhátta (r=.46 og .26) en þrjár sýnt ómark- tsekan en jákvæðan fylgnistuðul (r=.17, .02, .11). Jákvæð fylgni þýðir að menn með veika varnarhætti ná betri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.