Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 54
52 MORGUNN fyrirlesari um ofangreind áhugamál sín og birtust erindi hans mörg í tímaritum og bókum hans um andleg mál.5) Samanlagt er allt sem Einar hefur ritað um spíritisma og málefni honum tengd geysimikið og ærið verk að fá sæmi- lega yfirsýn yfir það. Ekki er vafamál að spíritisminn hefur haft mikil áhrif á lífsskoðun Einars. I þessari ritgerð er reynt að gera stutt- lega grein fyrir þessum áhrifum, en áður en að því við- fangsefni er vikið er nauðsynlegt að afmarka og skilgreina hugtakið „spiritismi" svo byggt sé á sæmilega traustum grunni í þeirri umfjöllun sem á eftir fer. I daglegu máli hefur hugtakið spíritismi nokkuð óljósa merkingu og getur bæði náð yfir kenningu eða trú manna og eins athuganir á dulrænum fyrirbærum svoköiluðum, sálarrannsóknir. Þegar hér er talað um dulræn fyrirbæri eða dularfull fyrirbrigði er átt við „fyrirbæri sem liggja handan við eða á mörkum hins þekkta veruleika og eru tíðast torráðin og erfitt að festa hendur á“.7> Til þeirra teljast m.a. fjarskyggni, forspár, fjarhrif, berdreymið dul- skyggni og dulheyrn. Erlendur Haraldsson segir þegar hann ræðir afmörkun hugtaksins dulsálarfræði (parapsycho- logy) sem hann vill láta ná yfir vísindalegar rannsóknir á dulrænum fyrirbærum: Annað orð sem í hugum margra er nátengt dul- rænum fyrirbærum er orðið spíritismi. Þó verður að gera skýran greinarmun á dulsálarfræði og spíritisma. Spíritisminn er sérstök kenning til að útskýra ákveð- inn hóp dulrænna fyrirbæra, sérstaklega miðilsfyrir- bæri. 1 stuttu máli sagt gerir hinn spíritiska kenning ráð fyrir því að andar framliðinna valdi þessum fyr- irbærum að meira eða minna leyti. Eins og áður mun getið er spiritisminn aðeins ein af nokkrum kenning- um sem settar hafa verið fram til að útskýra dulræn fyrirbæri og því ekki rétt að kenna dulsálarfræðina við spíritisma.8)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.