Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 60
58 MORGUNN bandi bendir Einar á staðhæfingu eins framliðins heimilda- manns um að helvíti sé til. Þetta, sem nefnt er því nafni, er, eftir lýsingunum, ömurlegt svið, voðalegir staðir. Mennirnir lifa þar óguðlegu lífi, sjálfum sér og öðrum til hinna mestu þrauta. Sumar frásagnirnar halda því fram, að enginn maður vakni á þessum stöðvum fyrst eftir viðskiln- aðinn, sem svo er nefnt. En sé viljinn tiltakanlega rangsnúinn og leggi mennirnir lag sitt við viðsjár- verðar verur þar, þá geti svo farið, að þeir fái ekki haldið sér á því sviði og lendi í þessum skuggaiegu neðri byggðum.-e> Þetta víti er að nokkru leyti frábrugðið því helvíti sem kristnir menn sjá heist fyrir sér. Þarna er engan hreins- unareld og engar píslir að finna og djöfullinn er þar hvergi sjáanlegur að því er virðist. Einar leggur áherslu á að þeir sem hafa lent á vansælusviðinu geti komist þaðan fyrir til- verknað góðra afla. 1 erindinu „Mikilvægasta málið í heimi“ segir hann að spíritisminn hafi komist að því /.. . / að hvenær sem mannssálin vill hverfa frá synd- inni, vill fara að lifa í samræmi við það guðdómlega eðli, sem hún hefir í raun og veru, þá eru máttug og góð öfl ávallt þess albúin að lyfta henni upp. Það er eðlilega þeim mun örðugra verk, sem hún er lengra komin í því illa. En „það er fögnuður himnaríkis að vera stöðugt að tæma helvíti“, segir Júlía í einu af bréfum sínum.27> Júlía er framliðinn heimildarmaður um lífið eftir dauð- ann. 1 lýsingunni hér að framan á vansælusviðinu eða helvíti er minnst á astralsviðið. Það er næsta svið fyrir ofan van-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.