Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 62
60 MOIIGUNN Fyrir ofan Sumarlandið taka önnur svið ljósheima við. Þau eru óendanlega mörg að Hkindum. Oss skilst svo sem lífið þar sé enn andlegra. Lýsing- arnar frá þeim sviðum eru litlar og ógreinilegar, enda fullyrt, að oss verði lítið gert skiljanlegt um lífið þar; það sé ólíkt jarðlífinu. Einhvers staðar uppi í þeim hæðum er oss sagt að Jesús Kristur hafi aðsetur sitt. En á „Sumarland- inu“ verða menn hans stundum varir, fá beinlínis að sjá hann, og jafnvel fullyrt, að hann geti stundum birzt á neðri sviðum. Stundum eru menn í því skyni fluttir upp á æðra svið, stundum kemur hann sjálfur niður á ,,Sumarlandið“.32) Þetta eru í stuttu máli hugmyndir Einars H. Kvaran um lífið eftir dauðann. 1 útvarpserindi frá árinu 1934 víkur Einar að því hvað honum hafi þótt mest um vert að kæmist til skila af hans eigin hugsunum. Þar kemur greinilega fram, að spíritism- inn og kynni Einars af sálarrannsóknum, hafa haft mikil áhrif á alla hugsun hans. Er við hæfi að ljúka þessari ritgerð um áhrif spíritisma og sálarrannsókna á lífsskoðun Einars, með eftirfarandi tilvitnun: Síðan er ég fékk nokkura ákveðna lífsskoðun, hefir hún legið mér í miklu rúmi. Mér hefir fundist það skipta svo miklu máli að komast til viðurkenningar á því, að við höfum ekki sálir, heldur erum sálir þeg- ar í þessu lífi, og höfum jarðneskan Hkama. Það er afar mikils vert um þessa líkama okkar. Það er mikils vert um húsin okkar, að þau séu hiý og björt og þægi- leg. En úr húsunum eigum við að fara, og það er meira vert um okkur sjálfa. Það er líka meira vert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.