Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 94

Morgunn - 01.06.1993, Síða 94
MORGUNN félagsmaður sé meðvitaður um sína eiginleika og þau já- kvæðu áhrif sem hann getur haft á sjálfan sig og umhverfi sitt. Hlýtt handtak, örvandi bros, hvatning, tillitssemi og glaðværð eru allt eiginleikar, sem hver og einn getur rækt- að með sér daglega. Við skulum forðast freka og hávaða- sama einstaklinga því þeir angra sálina. Verum því eins og sólin í eigin heimi og verum glaðvær og hamingjusöm. I framtíðinni sé ég félagið stefna á breiðari svið sálarrannsókna með aukinni áherslu á námskeið og þjálfun einstaklinganna. Við eigum mikið af hæfileikaríku fólki á hinum ýmsu sviðum sem við þurfum að virkja til starfa til að mæta aukinni þörf félagsmanna. Með þessu minnkar þörfin á erlendum miðlum. Umræðufundir og fræðsla um spíritisma er einnig nauðsynlegur þáttur í starfseminni. Aukin símaþjónusta við félagsmenn er einnig á dagskrá. Þann 31. október sl. gekkst félagið fyrir fyrir- bœnamessu í samráði við Fríkirkjusöfnuðinn og var kirkja safnaðarins fullsetin - 400 manns. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson prédikaði og séra Cecil Haraldsson þjónaði fyrir altari. Huglæknar tóku þátt í guðsþjónustunni og mun það vera í fyrsta skipti sem það er gert. Alls komu um 100 manns til þess að fá fyrirbæn og handayfir- lagningu. Þetta er nýr þáttur í stafseminni og sannar hina miklu þörf fólksins fyrir að finna sinn guð á persónulegan hátt, finna frið og lausn á sínum vandamálum. Við erum þakklát séra Cecil Haraldssyni fyrir frábærar móttökur og stjórn safnaðarins fyrir að gefa félaginu þetta tækifæri. Þrátt fyrir miklar framkvæmdir á árinu til hagræðis og bættrar nýtingar á húsnæði félagsins stendur stjórn félagsins enn frammi fyrir talsverðum vandræðum með að koma öllu fyrir svo að vel megi vera. Að gefnu tilefni skal 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.