Sjómaðurinn - 01.11.1941, Síða 29
SJÓMAÐURINN
23
Skjaldbökueyjarnar, ö“ss
Einn einkennilegasti eyjaklasi jarðarinnar, sem Lausiega
þýtt al'
dregur nafn sitt af sjaldgæfum skjaldbökum. stýrimanni.
IKYRRAHAFINU, rétt við niiðbaug, 920 km.
skemnistu vegalengd frá Suður-Ameríku og
1170 km. skemmstu vegalengd frá Mið-Ameríku
liggja Galapagoseyjarnar, (Skjaldbökueyjarnar),
cinn merkilegasti eyjaklasi, sem lil er á jörðunni.
Þessi eyjaklasi er 12 litlar eyjar og óteljandi hólm-
ar og sker. Heildárflatarmál eyjanna er 7643 -km..
Af þessum 12 aðaleyjum eru tvær, Culpepper og
Weuman, fvrir norðan liinar og skildar frá þeim;
þær og þrjár aðrar, Abingdon, Rindloe og Tower,
eru fyrir norðan miðjarðarlínu, en miðjarðarlín-
an liggur um norðurenda Albemarle. Narljorougb,
íames, Indefategable, Chatlbam, Carles og Ilood
liggja fyrir sunnan miðbaug. Albemarle er sú lang-
slærsta af eyjunum. (nOOO-km.). Sljórnfræðislega
lilheyra eyjarnar lýðræðisríkinu Ecuador, og eru
i daglegu tali kallaðar Archipelago de Colon, sem
þýðir Columbus-eyjarnar. Alveg eins eru eyjarnar
daglega nefndar, ])egar talað er um einstakar eyj-
ar. Fernandina, San Cristobal, San Salvador o. s.
frv. Þó rétta nafn þeirra sé Galapagoseyjar. Oft á
líðum hefir verið talað um, að koma þessuni evj-
um undir yfirráð Englands, eða Randarikjanna,
en alllaf orðið að pólilískum þrætuefnum, og þar
sem þetta er ekki svo stór biti, þá hefir ekki þótl
borga sig að kappsækja málið.
Ecuador stöfnaði einu sinni litla nýlendu á
einni aðaleyjunni og rak kvikfjárrækl og svkur-
vinnslu. Eins liefir verið reynt að nota brenni-
steinsjarðlögin í gömlum gigsopum og fugladril
(Guano), sem er í hrönnum við strendurnar. Nú
eru ekki fleiri en um 100 ibúar á eyjunum. Nám-
urnar eru ekki reknar, svo maður getur með vissu
sagt fyrir, að eftir nokkur ár munu þær verða í
eyði, eins og 400 árin eftir að þær fundust. Aðeins
endrum og sinnum koma þar hvalveiðaskip, skip,
sem lent liafa í hafvillum og vísindaleiðangrar.
Evjarnar eru myndaðar
af miirgum eldfjöllum.
Galapagoseyjar eru |iær nefndar, en í rauninni
er þetta aðeins sægur af gömlum eldf jöllum, sem ná
Opp yl'ir sjávaryfirborðið, eða eru ef til vill aðeins
Úr bók William Beebe:
»Galapagos World’s End«
hæstu tindar fjalla af stærri eyju, sem nú er
sokkin, og sem náð hel'ir frá miðjarðarlínu norð-
austureftir í átt lil Panama og Costa Rica. A eyj-
unum teljasl vera ekki færri en 2000 smáirogstórir
gígir. Jarðvegurinn er óslétt brunahraun, þar sem
gjóta er við gjótu, og í hinum stóru vikum og
vogum, þar sem skip geta ankerað i neyð, verður
greinilega vart við yfirflotin gígop. Menn hafa
einnig talið, að 10 syðstu eyjarnar liafi einhvern-
tíma verið ógurlega stórt eldfjall, og aðalgígurinn
þar, sem nú er evjan Indefatigable.
Sökum þess að eyjarnar hafa myndazt af eld-
fjöllum, hlýtur náttúra þeirra að vera sérstæð.
Klettastrendurnar eru þverlmíptar í sæ, víðast ó-
kleifar og gróðurlausar. Aðeins á einstöku stað
er dálítill sandur, og þunnt moldarlag finnst í fá-
einum laulum. Getur þar þrifist örlitill gróður
með naumindum. Rara í gígholunum er gróður-
inn dálítið líflegri, en er þó, svo að segja, ein-
göngu burkni, kaktus og því næsl blaðlaust kjarr.
Nú skulum við láta strendurnar bíða um stund
og koma upp á eyjarnar. Þar er öðruvísi um að
litasl, en þó lílið vinalegra. Naktar. brattar, næsl-
um ókleifar klettaborgir rísa þar. Tindur við tind
og s])runga við sprungu, líkt og óvættur liafi saxað
fjöllin til. I 2—300 metra hæð yfir sjávarmál,
verður maður fyrst verulega var við trjágróður
en hvergi líkist þó skógurinn þvi sem hann er ann-
arsstaðar í liitabeltinu. Engin stór tré eru þar eða
reglulegur jarðvegur milli trjánna, blómaplöntur
eða villt kjarr. Vafningsjurtir, sem hringa sig upp
eftir stofnunum og læsa sig tré frá tré, eru aðeins
auðvirðilegar, i samanburði við systur sínar, sem
lifa á sama breiddarstigi, i Suður-Ameriku.
Það er vatnsskorturinn, sem hefir einnig gert
náttúru eyjanna sérstæða. Á láglendinu’rignir h. u.
b. aldrei. Þó að á liverjum morgni safnist vætuský
á fjallstindana og væti skóginn, þá drekkur jarð-
vegurinn þar í sig hvern dropa. Enginn lækur eða
uppsprelta kemst lil strandanna. Lesi maður frá-
sagnir manna, sem hafa öldum saman komið til