Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 9

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 9
SIGURÐUR ÖRN EINARSSON: Endurskipulagning Norræna Bankamannasambandsins Fr;í útgáfu síðasta Bankablaðs hafa mikl- ir hlutir skeð í norræna samstarfinu og mun ég hér á eftir reyna að geta þess helzta. Þegar sambandsþingið var haldið liér í nóvember 1968 voru viðstaddir sem gestir, formenn danska, norska og sænska banka- mannasambandsins. í viðræðum, sem þáver- andi stjórn átti við Jressa menn, kom fram að breytingar voru væntanlegar á lögum Norræna bankamannasambandsins (N.B.U.) og yrðu tillögur um Jiær væntanlega lagðar fram á fundi, sem ráðgert var að halda í Osló í janúar s. 1. Hinn 18. og 19. janúar var svo haldinn ráðsfundur N.B.U. í húsakynnum Norska bankamannasambandsins í Osló. Fulltrúar S.Í.B. á fundinum voru Sigurður Örn Ein- arsson, Helgi Bachmann og Hannes Páls- son. Fundurinn hófst á því að skýrslur frá sambandsfélögunum voru fluttar og þær ræddar. Venjan hefur verið sú undanfarið að hvert sambandsfélag helur skilað fjöl- ritaðri skýrslu um starfsemina frá síðasta stjórnarfundi og var svo einnig nú. Eftir að Jressi liður dagskrárinnar hafði verið af- greiddur skýrði Sven Hallnas, fyrrverandi aðalframkvæmdastjóri Sænska bankamanna- sambandsins frá tillögum, sem hann hafði gert að nýjum lögum fyrir norræna sam- bandið. Þessar tillögur voru aðeins lauslegur rammi að nýjum lögum, en skýrði frá hvern- ig hann hafði hugsað sér uppbyggingu og starfsemi sambandsins. Á þessum fundi var lítið um tillögurnar rætt en samjiykkt að stofna nefnd, sem skipuð var einum frá hverju sambandi, til Jtess að ganga endan- lega frá lögunum áður en Jiau yrðu lögð fyrir viðkomandi sambönd og síðan ráðs- fund í norræna sambandinu til samþykkt- ar. Laganefndin hélt síðan tvo fundi í Stokk- hólmi 5. febr. og i Kaupmannahöfn 3. maí. Breytingarnar á þessum lögum frá göntlu lögunum miða fyrst og fremst að Jjví að gera Norræna bankamannasambandið að öflugu fagfélagi norrænna bankamanna, og eru Jrær helztu, sem hér segri; Ráðinn skal framkvæmdastjóri, sem skal hal'a yfirumsjón með rekstri og störf- um sambandsins. Stjórn sambandsins skal vera í höndum Jtings og stjórnar. Þingið, sem skipað skal einum lulltrúa fyrir hvert byrjað 1000 meðlimi sambands- lélaga og skal koma saman þriðja hvert ár, er æðsti ákvörðunaraðili sambandsins. Stjórnin skal hinsvegar koma saman til fundar árlega og skal skipuð einum full- trúa íyrir samband, sem telur allt að 3000 félagsmenn, tveimur fulltrúum þegar meðimatalan er 3000—10000 og þremur fulltrúum Jjegar meðlimatalan er yfir 10000. Greiða skal ákveðið gjald (nú skr. 1.00) árlega fyrir hvern meðlim til sam- bandsins og skal það ganga til að mæta kostnaði við terðalög framkvæmdastjór- BANKABLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.