Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 15

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 15
snörpum umræðum og jafnvel cleilum í námssveitunum, má í því sambandi eink- um nefna fyrirlestur dr. Wolfgang Stutzels. lienti hann á, að ýmsir viðskiptabankar færu út fyrir starfsreglur sínar varðandi lánveit- ingar til stutts tíma, Jiegar það væri oft svo í reynd, að hin stuttu lán yrðu smám sam- an framlengd í meðaltíma lán eða jafnvel lil langs tíma. Renti fyrirlesarinn á, að slík þróun í útlánastarfsemi gæti leitt og myndi leiða lil ófarnaðar og einhvers konar við- skiptakreppu í ýmsum löndum. Annars voru menn ekki alveg á eitt sáttir um skilgrein- ingu á hugtökunum „lán til stutts tíma“, „lán til meðaltíma" og „lán til langs tíma“, og gat þar munað allmiklu á. Það þýðir þó lítið að vera að tala um „hættu“ í þessu sambandi, viðskiptabankarnir lifa nú einu sinni á þessari starfsemi meðal annars, og þjóna um leið margháttaðri velferð við- skiptamannanna og þar með stuðla að þróun flestra atvinnugreina. Þannig var um þessi mál rætl fram og aftur. Ýmsir reyndir banka- menn á ráðstefnu þessari voru Jreirrar skoð- unar, að Jieir hefðu fullt eins mikið vit á þessum peningamálum, eins og sumir þeir hægindastólasérfræðingar, sem fullir væru af bölsýni og væru sífellt með umvandanir. Ekki gefst tími til, að Jiessu sinni, að ræða frekar um mörg merk atriði, sem fram komu um hin ýmsu bankamálefni, en þeirra mun síðar getið nánar hér í blaðinu. Af hálfu íslenzkra bankamanna var í við- komandi námssveit gefið yfirlit um íslenzk peningamál og efnahagsmál, að svo miklu leyti, sem þau eru í sambandi við aljjjóðlegt samstarf og snerta viðskipti okkar við út- lönd. Á undanförnum 40—50 árum hefur verð- gildi íslenzkrar krónu smám saman rýrnað svo mjög, að ein pappírskróna jafngildir nú GLEÐILEG JÓL! Farsadt nýtt ár! HEILDVERZLUN ARNA JONSSONAR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! ORA - KJÖT & RENGI H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! VINNUHEIMILID AÐ REYKJALUNDI GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! - AUSTURSTRÆTI GLEÐILEG JÓL! Farsce.lt nýtt ár! OLÍUYERZLUN ÍSLANDS H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! O. JOHNSON & KAABER H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! GARÐAR GÍSLASON H.F. BANKABLAÐIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.