Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 24

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 24
ÚTVEGSBANKAsANNÁLL Náins- og kynnisfararsjóðnr Útvegsbankans. Úthlutað var á árinu 1964 tveim kynnis- fararstyrkjum og einum námsstyrk. Styrk- ina hlutu: Námsstyrk: Gunnar Gunnarsson, em dvalið hefur við nám í Svíþjóð. Kynnis- fararstyrki: Ingi Kristmannsson og Erling- ur Hjaltested. Félagsheimilið að Lcekjarbotniim. Félagsheimili starfsmanna Útvegsbankans að Lækjarbotnum var starfrækt að venju í sumar og var fullsetið. Unnið var þar að margs konar endurbótum, m. a. borað eftir vatni og dælukerfi sett í samband. í október var haldin fjölmenn „vatnshá- tíð“ í tilefni af opnun vatnsveitunnar og voru meðal gesta bankastjórar Útvegsbank- ans, bæjarstjóri og bæjarráð Kópavogskaup- staðar. Stórhýsið við Lœkjartorg. Unnið er af fullum krafti að nýbyggingu bankans við Lækjartorg. Nýlega var lokið við frágang allan utanhúss. Innan-húsvinna er 1 fullum gangi og er ráðgert að húsið verði tilbúið á næsta ári. Vinnu við efstu hæð hússins er hraðað eftir föngum, en þar á mötuneyti starfsfólksins að vera til húsa. Nýr skrifstofustjóri settur. Henrik Thorarensen, skrifstofustjóri í Útvegsbankanum, hefur verið fjarverandi um nokkurra mánaða skeið vegna veikinda. I veikindaforföllum hans hefur Gunnar Davíðsson, aðalféhirðir, verið settur skrif- stofustjóri. Starfsmannafélag Útvegsbankans. Á aðalfundi í janúar s. 1. gerði formaður Starfsmannafélags Útvegsbankans Adolf Björnsson, grein fyrir hinu fjiilþætta starfi félagsins og aðrar starfsskýrslur voru flutt- ar. Þá voru tilkynnt úrslit kosninga, en kosningu hlutu: Adólf Björnsson, formað- ur, Sigurður Guttormsson, Gunnlaugur Björnson, Þorsteinn Friðriksson og Þóra Ásmundsdóttir. ☆ ■W ára starfsafmœli. Jón Björnsson, deildarstjóri í víxladeild Útvegsbanka íslands átti 40 ára starfsafmæli I. nóv. s. 1. Bankablaðið árnar afmælisbarn- inu heilla. Kcni lierra! Þér hafið gefið fyrirmceli nm uð híta vita, ef konan yðar kemnr i lieimsókn. /lsni! Þetta er konan min! 22 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.