Bankablaðið - 01.12.1964, Page 37

Bankablaðið - 01.12.1964, Page 37
Fréttir frá S.F.S Á siðasta aðalfundi Starfsmannafélags Seðlabanka íslands voru eftirtalin kosin í stjórn félagsins fyrir næsta ár: Stefán M. Gunnarsson, formaðttr; fóhann T. Ingjaldsson, varaform.; Sighvatur Jónasson, ritari; Stefán R. Stefánsson, gjaldk.; Torfi Ólafsson, meðstj. Til vara: Ágústa Johnson og Guðlaug Karlsdóttir. Einn almennur fundur ltefur verið hald- inn síðan, eða í maí s. 1. vegna húsnæðis- kaupa S.Í.B. og annarra félgasmála. Fund- urinn var sæmilega sóttur og samþykkt þar áskorun til félagsmanna þess efnis að greiða umbeðið framlag í húsbyggingar- sjóð. Farið var sumarferðalag þann 14. júní upp í Borgarfjörð og um Kaldadal til Þingvalla og þar snæddur kvöldverður. Dr. Jóhannes Nordal bankastjóri og Björn Tryggvason skrifstofustjóri áttu báð- ir fertugsafmæli í maí s. 1. Starfsmannafé- lagið færði þeim báðum blómakörfur af því tilefni. ./«, þér /rrlid rkki gift yihir, tirtnn nð þér fáið kaupheekkun. Ég óska yður lil liamingju! Þér ltomið til með að verða ungkarl enn um sinn! GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! TRYGGING H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! GLÓBUS H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! SANITAS H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! PÉTUR PÉTURSSON HEILDVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON C.LEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! LEIKHÚSKJALLARINN GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS BANKABLAÐIÐ 35

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.