Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 38

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 38
Firmnkeppnin í skák fór fram í ársbyrj- un og lauk henni á þann veg, að í A-flokki sigraði Útvegsbankinn glæsilega og er það í annað sinn, sem Útvegsbankamenn fara með sigur af hólmi í keppninni. Einnig unnu þeir hraðskákskeppnina með miklum yfirburðum. Búnaðarbankinn og Lands- bankinn héldu sínum sætum í A-riðlinum. Skákkeppni Hreyfils og bnnknmanna. Hin árlega skákkeppni Taflfélags Hreyf- ilsmanna og bankamanna fór fram í húsa- kynnum Starfsmannafélaga Búnaðarbank- ans og Landsbankans. Keppnin fór að þessu sinni fram á vegum bankamanna og bauð formaður S. í. B., Sigurður Örn Einarsson, alla velkomna til ke|tpni, sem hófst nteð sameiginlegu broðhaldi. Undir borðum var skipzt á gjöfum og þakkir fram færðar af báðum aðilum. Ke]tpt var síðan í Lands- bankum á 30 borðum og lauk keppninni með sigri bankamanna, 19:11 vinningar. Keppt er um veglegan silfurbikar, sent bankamenn hafa unnið 4 sinnum, en Hreyf- ilsntenn 2 sinnum. O ly mpiu-ská k m ótið. Á nýloknu Ólympíu-skákmóti sigruðu ís- lendingar í C-flokki nteð nokkrum yfir- burðum. í sveitinni voru þrír bankamenn: Björn Þorsteinsson, Útvegsbankanum, Jón Kristinsson og Bragi Kristjánsson, báðir í Búnaðarbankanum. Skákmót Lnndsbankn fslands var háð í nóvember og desentber 1963. Fyrirkomulag mótsins var með nokkrum öðrurn hætti en áður hafði tíðkast. Teflt var í tveim flokk- um, A og B. Sex hinir efstu frá árinu áður tefldu í A-riðli en hinir í B-riðli. Efstur í A-riðli varð Hilmar Viggósson og þar með skákmeistari Landsbankans. Hlaut Hilmar 7 vinninga af 10 möguleg- um. Tók Hilmar forustuna strax í upphafi og virtist ætla að verða langefstur. En þeg- ar leið á mótið hægði hann nokkuð á ferð- inni, þannig að hálfur vinningur skildi á milli hans og Jóhanns Sigurjónssonar sem hlaut 614 vinning. í þriðja sæti varð Helgi Guðmundsson með 6 vinninga og hefði hann átt ntikla möguleika á efsta sæti ef hann hefði haft meiri keppnishörku. En Helgi virtist nokkuð fús til að deila vinn- ingnum með andstæðing sínum á lítt tefld- ar og jafnvel unnar stöður. í fjórða sæti varð Grétar Sigurðsson nteð 5 vinninga. Grétar tefldi traust og örugglega og var vel að sínu kominn. í fimmta sæti varð Jón Ólafsson og loks llólmsteinn Steingríms- son. í B-riðli sigraði Karl Hallbjörnsson, hlaut 4 \/o vinning ttf 5. Strax eftir bankamótið fór fram hiti ár- lega keppni milli Búnaðarbankans og Landsbankans, og var teflt á 12 borðum. Búnaðarbankinn hefttr verið sigursæll síð- ustu árin, en nú höfðu Landsbankamenn betur, hlutu 7 vinninga gegn 5, og rak þar á stniðshöggið Hilmar Viggósson með snot- ttrri vinningsskák gegn Jóni Kristinssyni á I. borði. 36 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.