Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 40

Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 40
Sveitakeppni í Bridge Þann 20. maí 1964 lauk hinni árlegu sveitakeppni í bridge á vegum Sambands íslenzkra bankamanna. Sigurvegarar að þessu sinni var sveit Seðlabanka íslands, sem sigraði með 24 stigum, en hana skipa: Björn Tryggvason, Jón Friðsteinsson, Páll Bergsson, Runólfur Sigurðsson, Sigurður Örn Einarsson og séra Þorsteinn Jóhannesson. Röð bankanna hinna var: 2. Búnaðarbanki Áslands A sveit 23 slig 3. Landsbanki íslands 22 slig 4. L:í., Austurbæjarútibú 14 slig 5. Búnaðarbanki íslands B sveit 5 stig 6. „ „ C sveit 2 stig Kej)pnin fór mjög vcl lranr og skiptust bankarnir á að sjá um veitingarnar, sem voru hinar rausnalegustu. Baráttuviljinn var mikill hjá öllum Jrátt- takendum, og voru jrar af leiðandi margir lcikir harðir og tvísýnir, Jrar sem engu mátti muna og má Jrar nefna leik Lands- banka íslands við Austurbæjarútibú sitt og leik A sveitar Búnaðarbanka Islands við Seðlabanka íslands. Að Jressu sinni vantaði sveitir frá Iðnað- arbanka íslands h.f. og Útvegsbanka íslands, sem sáu sér ekki fært að keppa í ár, og við Jjað myndaðist skarð í raðir keppenda. Er Jrað eindregin ósk allra aðila, að á næsta ári verði sveil frá hverjum banka í Reykjavík. Blaðið vill einnig leggja fram J)á tillögu, að smærri bankarnir og spari- sjóðir í Reykjavík geti ef til vill sameinast um eina eða fleiri sveitir, til að Laka J)átt í næstu bridge-keppni bankamanna. GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! GEFJUN - IÐUNN, KIRKJUSTRÆTI GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! SINDRI H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! ÞÓRODDUR E. JÓNSSON HEILDVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! KR. ÞORVALDSSON & CO. GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! SÆLGÆTISGERÐIN OPAL H.F. 38 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.