Bankablaðið - 01.12.1964, Side 41

Bankablaðið - 01.12.1964, Side 41
K Á R I Nýtt félagsblað bankamanna „Kári“ hóf göngu sína í júnímánuði s. 1. Útgefandi er Félag starfsmanna Landsbanka íslands. Rit- stjórn skipa: Vilhjálmur K. Lúðvíksson (ábm.), Þorkell Magnússon og Auðunn Guðmundsson. Hagprent prentar blaðið, sem er í litlu broti, 8 síður að stærð. Blaðinu er aðallega ætlað að vera blað starfsfólks Landsbankans til kynningar á málum, sem eru efst á baugi innan bank- ans. í formálsorðum segir m. a.: „Allt efni varðandi starfsfólk bankans er vel jiegiö. Efni, sem varðar bankastarfsfólk í heild á heima í Bankablaðinu, enda er jjessu blaði ekki ætlaðttr vettvangur jjess. Blaðið mun koma út eftir efnum og ástæðum, og líf jjess algjörlega háð undirtektum starfsfólksins.“ Ætla má, að Kári komi nokkuð „spánskt" fyrir og livað mig áhrærir, jtá hef ég ekki orðið var við mikinn áhuga meðal félaga minna í Landsbankanum að koma áhuga- málum á framfæri — hvorki stjómarnefnd- armönnum F. S. L. í eða einstökum iélög- um — skriflega t. d. í Bankablaðinu. Ég hef sjaldan eða aldrei á nær 17 ára ritstjóm- arferli fengið senda grein til birtingar í blaðið án beiðni. Þess vegna samfagna ég jtessari vakningu og vona að hún megi verða félagslífinu í Landsbankanum til blessunar, Jjví að hið sanna er, að hállgerð- ur ktildanæðingur hefur haslað sér Jjar völl á síðari árum. > GLEÐILEG JÓL! Farscdt nýtt ár! HRAÐFRYSTISTÖÐIN í REYKJAVÍK V J GLEÐILEG JÓL! Farsœll nýtt ár! ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HEILDVERZLUN GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! HUSGAGNAVERZLUN austurbæjar h.f. GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! SIG. Þ. SKJALDBERG GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! sjóyatryggingarfélag íslands h.f. GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscdt nýtt ár! TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscdt nýtt ár! ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. BANKABLAÐIÐ 39

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.