Bankablaðið - 01.12.1964, Page 42

Bankablaðið - 01.12.1964, Page 42
Aðalfuiitlur F.S.L.Í. Aðalfundur l'élags starfsmanna Lands- banka íslands var haldinn fimmtudaginn 19. nóv. s. 1. Formaður F. S. L. í., Vilhjálmur K. Lúð- \iksson, setti lundinn. Fundarstjóri var Jó- hannes Jensson og fundarritari Helgi Guð- mundsson. F'ormaður flutti starfskýrslu stjórnarinn- ar. Gjaldkeri lagði fram reikninga felags- ins. Þá var ílutt skýrsla um Nams- og kynn- isfararsjóðinn. Formaður félagsins, Vilhjálmur K. Lúð- víksson, og Elsa Þórðardóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Í stjórn voru kosin: I>orkell Magnússon, formaður, og meðstjórnendur Barði Árna- son, Jóhanna Axelsdóttir, Sveinbjörn Egils- son og Ólaf ur Gunnlaugsson. Varastjórn: Vilhjálmur K. Lúðvíksson og Helgi Bach- rnann. í Selvíkurnefndina voru kjörin: Vil- hjálmur K. Lúðvíksson, Sigurður Karlsson, Tryggvi Hjörvar, Elsa Þórðardóttir og Hannes Þorsteinsson. í stjórn Náms- og kynnisfararsjóðsins voru kjörin: Helgi Bachmann, Ragnheiður Hermannsdóttir, Ólafur Gunnlaugsson, Vil- helm Steinsen og Bjarni G. Magnússon. Bókavörður var kjörin Ragnheiður Jóns- dóttir. ÍJjróttanelnd skipa: Jóhann Sigurjónsson, Helgi Guðmundsson og Gylfi l-'riðriksson. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! KEXVERKSMIÐJAN ESJA H.F. v----------------------------- GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! HEILDVERZLUN V. H. VILHJÁLMSSONAR GLEÐILEG JÓL! Farscclt nýtt ár! FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! KRISTJÁN G. GÍSLASON H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! BERNH. PETERSEN GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! SAMVINNUTRYGGINGAR GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! RAFGEYMAVERKSMIÐJAN POLAR H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! G. HELGASON & MELSTED H.F. 40 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.