Bankablaðið - 01.12.1964, Síða 44

Bankablaðið - 01.12.1964, Síða 44
Kristinn Júliusson, útibússtjóri ;í Eski- firði, 50 ára 22. mar/. s. 1. Kristinn Túmnsson, Eskifirði, 70 ára 21. júní s. 1. Viktorin Jónsdóttir, gjaldeyrisdeild bank- ans, 50 ára 1. júlí s. 1. Dagný Georgsdóttir, fidltrúi í gjaldeyris- deild Austurbæjarútibús Landsbankans, 50 ára 27. júlí s. 1. Fulltrúastöður í Landsbankanum Árni Sveinsson, bókhaldi útibúa, Austur- bæjarútibúi. Guðmundur Guðjónsson, Austurbæjar- útibúi. Sigurður Gústafsson, Austurbæjarútibúi. Örn Arnljótsson, verðbréfadeild aðal- bankans. Magnús Gíslason, Akureyri. Guðmundur Kristinsson, Selfossi. Gústaf I.illiendahl, Selfossi. Kjartan Haraldsson, dagbók aðalbankans. fón Júlíus Sigurðsson, aðalgjaldkeri í Austurbæjarútibúi Landsbankans, hefur verið skipaður forstöðumaður útibús Lands- bankans í Langholtinu. Knattspyrnukeppni Ilin árlega knattspyrnukeppni bankanna l'ór l'ram að venju. l’rír bankanna sendu lið til keppni: Búnaðarbankinn, Landsbank- inn og Útvegsbankinn. Leikarnir lóru þannig, að Landsbankinn vann Búnaðarbankann með fjórum rnörk- um gegn engu og Ú tvegsbankann með t\reim mörkum gegn engu, en Ú tvegsbankinn sigr- aði Búnaðarbankann með tveim mörkum gegn einu. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SIGTÚN -- VEITINGAHÚS Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! HEILDVERZL. ÁSGEIR SIGURÐSSON Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! FRIÐRIK JÖRGENSEN - /egisgötu 7 Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! VERZLUNIN EDINBORG 42 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.