Lindin - 01.01.1929, Síða 15

Lindin - 01.01.1929, Síða 15
L I N D I N 13 arheimur, andlegur sjóndeildarhringur, fólkið sjálft, alt er breytt. En kirkjan hefur enn eigi fullkomlega tekið afstöðu til hinna nýju kringumstæða. En hún hlýtur að leitast við, að finna hina heppilegustu af- stöðu, leita að hinum beztu aðferðum og leiðum til þess að verða þjóðinni til sem mestrar hjálpar og blessunar. Með nýjum tímum og breyttum siðum og lifnaðar- háttum, berast kirkjunni sjálfsagt ný hlutverk. Og þó er að vísu viðfangsefnið ávalt hið sama: Andlega lífið, sem er uppspretta hinst ytra lífernis, — mannssálin. Hinar miklu breytingar tímanna, hinar margvís- legu framfarir eru venjulega nefndar menning. Menningin stendur ekki í stað. Rás hennar heldur á- fram óstöðvandi. Ekki eins og fljótið, sem fellur í á- kveðnum farvegi, heldur eins og fellibylurinn, sem getur tekið hinar eða aðrar óvæntar sveiflur og stefnu- breytingar. Það er ekki áreiðanlegt, að menningin stefni ávalt óskeikult til hins góða og æskilega. Margir telja, að reynslan hafi sýnt, að framvinda hennar geti horfið til hins verri vegar. f merkri íslenzkri bók hef- ur þetta verið nefnt »helstefna«. Það hlýtur nú að vera eitt meginhlutverk kirkjunn- ar, að leitast við að móta hina nýju menningu kristi- lega, og beina lrinum óstöðvandi straum þróunarinnar í farveg kristilegs anda og siðgæðis, svo að breyting og betrun haldist í hendur. Fjöldi mentaðra og hugsandi manna bera miklar á- hyggjur út af því, að menningin sé komin á villigöt- ur og horfa til kirkjunnar í þeirri yon, að hún sé fær um að leiða þjóðmenninguna á betri braut, og að »kristileg menning sé eina viðreisnarvon heimsins«. Eg vil í þessu sambandi tilfæra orð, sem stóðu í merku ensku blaði fyrir rúmu ári síðan:* * »The Morning' Post« 15. júní 1928, sbr. 29. tbl. »Lögréttu« ’28.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.