Lindin - 01.01.1929, Page 17

Lindin - 01.01.1929, Page 17
L I N D I N 15 Einungis með því, að leiða, og móta kristilega straum menningarinnar, getur kirkjan orðið orkugjafi hinna nýju tíma, og veitt þjóðinni og hverjum einstak- ling andleg verðmæti og mikilsverða hjálp. Reynist kirkjan ekki megnug að leggjameitt veru- legt til þeirra mála þjóðlífinu til góðs, þá hljóta áhrif hennar að þverra og hún verður ekki annað en hljóm- andi málmur og hvellandi bjalla. íslenzk kirkja hefur oft orðið fyrir árásum og að- kasti á seinni árum. Oft hefur það verið án fullrar sanngirni. Þess hefur ekki verið gætt, að innan sjálfrar kirkj- unnar hafa líka verið tímamót og straumhvörf. Ýmsar stefnur hafa mæzt og farið um hríð í bága hver við aðra. Slíkt ber ekki að harma. Þetta er eðlileg afleið- ing þess, að kirkjan er líka breytingum og þi’oska háð, en stendur ekki sífelt í stað. Hún þarf á tímabilum að skifta um flugfjaðrir eins og svanurinn. Lífið er þró- un stig af stigi. Kirkjan er ekki undanskilin lögmál- um þróunarinnar. Ýmsar hugmyndir rekast á innan kirkjunnar; en af ái-ekstrunum sprettur fram nýr og réttari skilningur og ljósari og fyllri hugmyndir. Nýj- ar hugmyndir koma í stað þeirra, sem úreltar eru. Og séu einhverjar af gömlu hugmyndunum réttmætari þeim nýju, þá mun eigi aðeins svo fara, að þær haldi velli, heldur munu þær yngjast upp við baráttuna og fá nýjan kraft. Hlutverk kirkjunnar í þjóðlífinu eru margþætt og víðtæk. Það er óhjákvæmilegt, að kirkjan verði að taka afstöðu til ýmsra efna, sem hún hingað til hefur látið að mestu afskiftalaus. Með réttu má segja, að hún geti ekki látið neitt mannlegt vera sér óviðkomandj. Auð- vitað þarf til þess mikinn áhuga og orku, víðtæka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.