Lindin - 01.01.1929, Síða 18

Lindin - 01.01.1929, Síða 18
16 LINDIH mentun og reynslu að taka hvert málefni réttum tök- um. Eitt mesta vandamálið er afstaöa kirkjunnur iil hinnar nýju þekkingar, sem vísindin eru sífelt að gefa mannkyninu. Það er almenn og útbreidd skoðun enn í dag, að kirkjan og vísindin standi á öndverðum meið, og að margar kenningar kirkjunnar og vísindanna fari í bága hver við aðra. Þetta vekur mörgum efasemdir og órósemi og veldur því, að sumir snúa baki við kirkj- unni. Því er nú ekki að neita, að þeir hafa verið tímarnir, að kirkjan og vísindin hafa staðið á öndverðum meið, og að kirkjunnar menn hafa sýnt ótrúlega tregðu gagnvart sumum sigrum vísindanna og ýmsri nýrri þekkingu, og er þá ekki að spyrja um kuldann, sem vísindamennirnir hafa aftur á móti sýnt kirkjunni. En þessir tímar ættu að vera liðnir, og veröa að vera liðnir. Kirkjan og vísindin starfa hvovt á sínu sviði í víngarði sannleikans og geta í raun réttri aldrei farið í bága hvort við annað, ef hvort um sig heldur sér innan réttra takmarka. Kirkjan og vísindin inna hvort um sig af hendi dýrlegt hlutverk og ættu að starfa í friði og samvinnu. Bæði kirkja og vísindi eru hvort á sinn hátt að kanna djúp guðlegra leyndardóma og dásemda. Hvort um sig leitar að háleitum sannind- um hvort á sínu sviði; og það er grátlegt, að slík þröngsýni skuli hafa átt sér stað, bæði innan kirkjunn* ar og meðal vísindamannanna, að þessi tvö starfsverk- færi sannleikans skyldu vinna hvort gegn öðru. Kirkjan verður að viðurkenna það, að hún fæst yf- irleitt ekki við ranrcsókn á staðreyndum efnisheims- ins. En öll aukin þekking í öllum efnum og sérhver ný sannindi eru dýrmæt og geta orðið kirkjunni mjög gagnleg í leit hennar og baráttu. Kirkjan ætti því sí- felt að gleðjast yfir livex-jum íxýjum sigi'i mannsand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.