Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 20

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 20
18 L I N D I N Kirkjan verður að taka tillit til velferðarmála og dagskrármála þjóðarinnar á hverjum tíma. Ef hún sneiðir sig hjá þeim hugsunarheimi, sem þjóðin lifir og hrærist í, þá verða áhrif hennar ekki mikil. Oft mundi hún vinna þarft verk með því, að skýra ýms meiri háttar velferðar og dagskrármálefni hvers tíma frá alhliða sjónarmiði hins óhlutdræga sannleika. í þessu efni er leiðin mjög vandrötuð og gæti ýmislegt verið óþarfara en það, að kirkjunnar menn ræddu það gaumgæfilega sín á milli, hvaða afstöðu kirkjan ætti að taka til ýmsra markverðra málefna. Ivristur lét sig skifta líðan manna bæði í stundlegum og andlegum efnum. Hann hugðist ekki að metta hungraða áheyr- endur með eintómum orðum. Það er ekki ætíð svo auð- gert, að aðgreina stundleg og andleg málefni. Þau grípa hvort inn í annað í öllu lífi manna hér á jörð. Einsetulífið fyr á öldum var oft svo ófrjótt, einmitt af því, hve einhliða það var. Kristindómurinn fæst við hugsjónir. En hann fæst líka við það, að gera hugsjónir að veruleika í kringum- stæðum og breytni daglegs lífs. Það er eftirtektarvert, að í fyrstu kristni var hinn kristilegi boðskapur ekki nefndur kristindómur, heldur »veguri?m«. Það er al- veg sérstaklega vel valið nafn. Kristindómurinn er vegur til að ganga í lífi og breytni. Menningarstig hverrar þjóðar miðast að réttu lagi hvorki við mann- fjölda eða veltufé og þjóðarauð, heldur við það sið- gæðisstig, sem þjóðin stendur á, þann veg, sem hún gengur í siðferðilegum og andlegum efnum. Þjóðin er ekki vel kristin, nema áhrif kristindómsins hafi náð til allra svæða mannlífsins: Hugsunarháttur, einkalíf, viðskiftalíf, atvinnurekstur, umtal og dómar þarf alt að mótast af kristilegum anda. Kirkjan getur náð furðu langt með áhrif, ef þeim er nægilega beitt. Gott súrdeig sýrir frá sér, engu síð- ur en vont súrdeig. í kristnu landi geta menn ekki var-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.