Lindin - 01.01.1929, Side 21

Lindin - 01.01.1929, Side 21
L I N D I N 19 ist kristilegum áhrifum. Þau leita allstaðar á þá, eins og andrúmsloftið. Þessi leyndu áhrif kristindómsins eru mjög mikilsverð og sjaldan nægilega metin. Það er ekki unt að lifa innan um sannkristna menn, án þess að taka meiri eða minni háttaskiftum, jafnvel alveg óvitandi. En það ríður á, að til sé nóg af sannkristn- um mönnum í landinu til að veita slík áhrif. Kirkjan á að vera saltið í þjóðlífinu til að halda því órotnu, og í menningunni, til að viðhalda henni heilbrigðri. Ekki þarf að ætla, að kristileg menning ryðji sér til rúrns í landinu, nema að kristindómur og kirkja hafi róttæk áhrif á wppeldismálin. Barnið er yfirleitt varnarlaust fyrir öllum þeim á- hrifum, sem því berast utan frá, þarf því trúlega að vaka yfir velferð þess. Kristið heimili og foreldri hlýt- ur að vera fyrsti fulltrúi kirkju og kristindóms í þess- um efnum. Barnið býr lengi að fyrstu gerð. Má með sanni segja, að margur maðurinn sé svo illa kristinn, af því að hann hafi í æsku verið svo illa ræktur. For- eldrarnir þurfa að hafa ljósa meðvitund um það, að þau eru að undirbúa barnið undir lífið, ogleggja grund- völl farsældar þess, — eða ef til vill ófarsældar — í framtíðinni. Því miður eru bein áhrif kirkjunnar á uppeldismál- in minni en vei’a ætti. Og vissulega ætti að vera miklu nánara samband milii kirkju og skóla, heldur en nú er. (Það er ekki einhlýtt, að prédika fyrir hinum full- orðnu, sem í kirkju vilja koma, en láta afskiftalausa hina komandi kynslóð. Því æskan er framtíðin. Verði æskan unnin undir merki kristindómsins, þá er ekki ein kynslóð unnin, heldur margar). Kirkjan þarf vissulega að hafa meiri bein afskifti af barnaskólum og barnafræðslu, heldur en nú er. Á komandi árum munu ungmennaskólarnir hafa víð- 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.