Lindin - 01.01.1929, Síða 23

Lindin - 01.01.1929, Síða 23
L ] N D I N 21 lagsins, og er það réttnefni. Og þessvegna hefur efnis- hyggjan reynst siðferðileg niðurrifsstefna, að hún hef- ur ekki reiknað með ódauðleikanum, hinni eilífu fram- tíð. Kristindómurinn hefur þannig tvent mikilvægt að bjóða: Annað er fagnaðarboðskapur guðlegs kærleika um vakandi forsjón, handleiðslu og fyrirgefandi náð. Hitt er lausn lífsgátunnar með fullvissu ódauðleikans. Hvorttveggja er frábærlega mikilvægt fyrir líf manna og til undirbúnings undir eilífðina. En menn þurfa líka á andlegri hjálp að halda í líf- inu. Menn þurfa hjálp í baráttunni við eigin veikleika og freistingar. Menn þurfa hjálp í efasemdum sínum, og í erfiðleikum og margvíslegum þrengingum lífsins. Þessa hjálp á kirkjan að veita, og hún getur það. Verður hún í því efni að snúa sér að hverjum einstak- ling, því hver einstakur hefur sínar sérstöku þarfir. Sumir þrá að auðga og fullkomna lífsskoðun sína. Aðrir eru þreyttir, eða órósamir, eða kvíðafullir, eða bitnir af ásökunum samvizkunnar, eða sorgmæddir. Er menn leita kirkjunnar, gera þeir það af ein- hverri þörf, og fái þeir enga úrlausn, bíða þeir and- legt tjón og missa traustið á kirkjunni. Kirkjan verður að leitast við að fullnægja andlegum þörfum manna og hún hefur svo mikið til brunns að bera í þeim efnum. Hún er boðberi hinnar bjöi’tustu lífsskoðunar. Hún boðar trúna á lífið, trúna á sigur hins góða, trúna á forsjón og handleiðslu og eilífan kærleika. Kirkjan boðar guðsríki, sem er seðsta hug- sjón allra hugsjóna. Eftii- einum þektum frakkneskum lækni eru höfð þessi ummæli um læknislistina: »Læknirinn get'ur stundum læknað, oft linað þjáningar, alt af veitt ró, eða huggað«. Líkt má segja um kirkjuna. Ávalt getur hún veitt einhverja verulega hjálp, sé í einlægni til hennar leitað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.