Lindin - 01.01.1929, Síða 24

Lindin - 01.01.1929, Síða 24
22 L I N D 1 N Innan lúterskrar kirkju er of lítil rækt lögð við þessa andlegu hjálparstarfsemi. Oft bera menn sársauka og þjáningu í sálu sinni, og komast út úr jafnvægi af huglömun yfir erfiðleik- um lífsins, eða af sorg og söknuði, eða samvizkuþján- ingum, eða af ótta við dauðann. Þegar eitthvað verður að líkamlegri heilsu manna, þá leita þeir læknis og biðja hann hjálpar. En það er eins og menn hafi aldrei lært að leita hinnar evange- lisku kirkju sem læknis, er gæti læknað, linað þján- ingar og alt af veitt huggun, eða ró. En þetta getur kirkjan a. m. k. mjög oft. Og þó ekki sé nema það, að veita huggun, eða ró, þá er það alls ekki lítilsvert og engin blekking í því fólgin. Það er að koma hugará- standi, sem komist hefur úr jafnvægi í heilbrigt horf aftur, eins og læknir kippir í lið aftur, ef limur hefur gengið úr liði. Kirkjan gæti áreiðanlega veitt mikilsverða andlega hjálp, ef menn leituðu hennar meir með andleg vanda- mál sín. Hún þarf að láta hvern mann finna það, að hann á athvarf þar sem hún er. í ótta og sálarneyð, mótlæti og dauða, hefur kirkjan mikla hjálp að bjóða. Á öllum öldum hefur hún mjög gripið inn í sorg og gleði kynslóðanna. Efnishyggjan hefur gripið mjög um sig. En margir hafa fundið það, að hún svalar ekki þorsta mannssál- arinnar. Það er* kirkjan sem leiðir að lindum iifandi vatns. Hún er lifandi kraftur í þjóðlífinu. Hún ætti enn að geta verið eldstólpi, sem vísar mönnum og þjóð- um lífsins veg. Kirkjan á að greiða veg öllum þeim andlegu straumum, sem þjóðinni eru hollir að berist út um landið. Og hún á að vera vakandi samvizka þjóðarinnar, sem aðvari með raust sinni, hvenær sem þjóðlífið leiðist afvega. Kirkjan hefur auðvitað ávalt sína mannlegu ófull- komleikahlið, af því að hún starfar með ófullkomnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.