Lindin - 01.01.1929, Side 27

Lindin - 01.01.1929, Side 27
L I N D I N 25 til fulls méi' aldregi eyddi; ég fann þann neista í sinni’ og sál, er sorg og efi, stríð og tál mér aldregi alveg deyddi«. Það er slíkt móðurhlutverk, sem kirkjan vill inna af hendi við þjóðina og einstaklinga hennar. Hún vill opna augu manna fyrir hinum æðri rökum og dá- semdum Guðs allstaðar, og glæða í brjósti þann yl, sem endist í gegnum alt lífið. Á fyrri öldum áttu sér stað miklar kertagjafir til kirkna, einkum urðu vissar kirkjur fyrir því hér á landi. Það er nú talið mjög líklegt, að þessar kertagjafir hafi ekki verið til venjulegrar guðsþjónustunotkunar, heldur til þess að láta ljós loga í kirkjunni, í nátt- myrkrum og illviðrum, vegfarendum og sjófarendum til leiðbeiningar. Hve fögur og hagkvæm var ekki þessi venja! Sjálfsagt hafa margir hlotið ieiðbeiningu og lífsbjörg af Ijósinu í kirkjunni. Með hvílíku hugarfari hafa ekki nauðstaddir menn hugsað til kirkjunnar, er þeir sáu Ijósið, er var þeim til leiðbeiningar og uppörf- unar. Var það ekki fróun, jafnvel fyrir skipreika menn, sem voru að farast, að hið síðasta, sem þeir vissu í þenna heim, var Ijósið í kirkjunni? Var það ekki einskonar tákn um altsjáandi auga, sem engan yfirgæfi í neyð og dauða? Flutti það ekki boðskap um friðsæla höfn, að leiðaidokum lífsins? Mönnum er alt af fróun í hluttekningu, og sjálfsagt ekki sízt á dauðastundinni, jafnvel þótt ómögulegt sé að hjálpa. Að minsta kosti finst flestum eitthvað hryllilegt við það, að menn deyi einir og yfirgefnir. Bendir ekki ljósið í kirkjunni á það, að Guð yfirgefi engan; enginn sé látinn einn á stundu dauðastríðsins? En er ekki Ijósið í kirkjunni líka frábærlega gott tákn þess, hvað kirkjan hefux1 verið og á að vei’a þjóð- inni? Að hún ber ljós í sér, sem leiðbeinir í sorg og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.