Lindin - 01.01.1929, Page 29

Lindin - 01.01.1929, Page 29
L I N D I N 27 Bænir. Sunnudag. Konungur sannleikans, Jesús Kristur. Kenn oss að elska sannleikann og lúta honum. Kenn oss að fylgja sannleikanum og lifa í honum. Kenn oss að vera boð- berar sannleikans í hugsunum vorum og athöfnum. Keni) oss að þjóna sannleikanum með orðum vorum. Kenn oss að starfa í ljósi sannleikans af öllum vorum vilja, öllum vorum tilfinningum og allri vorri vitund. Varðveit oss og vernda alla vora æfi, Drottinn vor og frelsari. Varðveit oss og vernda á vegum sannleikans: í ljósi ódauðleikans, réttlætisins og kærleikans. Leið oss, styrk oss, blessa oss, eilífi konungur sannleikans og kærleikans. Heyr bæn vora sökum þinnar óumræði- legu fórnar. Amen. (Jóh. 18, 37. 38). Mánudag. Drottinn dýrðarinnar. Faðir vor á himnum. Vér. biðjum þig, blessa þú oss þenna dag og lát þinn heilaga. anda umskapa hjörtu vor, svo að sannleiki trúarinnar verði lifandi í sálum vorum. Gjör trúnaðartraustið að lifandi og starfandi niætti í hjörtum vorum. Veit oss sigurafl trúarinnar, svo að vér treystum þér af öllu hjarta, hvað sem oss mætir á lífsins leið. Gef oss fyrir trúna í nafni Krists friðarríka vissu um elsku þína, svo að vér hvílum öruggir í almættisfaðmi þín- um. Faðir, lát trúna opna svo augu vor, að vér sjáum dýrð þína, senl allstaðar ljómar um tilveruna. Gef, að vér fyrir trúna vöknum til nýs lífs, endurfæðumst inn í ljóssins ríki, vöknum til fegurri og fegurri dýrðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.