Lindin - 01.01.1929, Side 30

Lindin - 01.01.1929, Side 30
2R L I N D I N með hverjum degi æfi vorrar, og lát oss við lok jarð- lífsveru vorrar sjá dýrðina fyrir trúna á Krist. Faðir vor, auk vora trú, vort traust, svo að véi- sjáum dýrð þína í lífi og dauða. í Jesú nafni. Amen. (Jóh. 11, 40). Þriðjudag. Faðir vor á himnum, kenn oss að lita björtum aug- um á lífið. Lát oss aldrei gleymast, að þú vakir yfir oss og að alt, sem við ber, verður oss til góðs, ef vér 'beygjum oss undir vilja þinn. Gjör oss svo auðmjúk, að vér aldrei öi’væntum um, að alt mannkynið sé á framfaraskeiði og færist æ nær og nær hugsjón ríkis þíns. Lát oss aldrei gleyma því að þú hefir skapað alla menn í þinni mynd, svo að vér megum ávalt hafa þá helgu von, að hið góða sigri í hverjum manni, og að enginn geti nokkuru sinni orðið svo djúpt sokkinn, að eigi sé von, að geislar elsku þinnar geti hafið hann upp í dýrð ríkis þíns. En umfram alt biðjum vér þig, himneski faðir, lát aldrei deyja úr brjóstum vorum vonina um eilífa lífið. Veit oss þá náð, að hvert sinn sem vonarljósið ætlar að slökkna, þá blasi við fyrir andans augum vorum krossinn á Golgata, svo að fórn- arljós sonar þíns kveiki í hjörtum vorum hina mátt- ugu, lífgandi, sigrandi von. Lát þú, faðir, ljósið frá krossinum á hæðinni gjöra oss að bjartsýnum mönn- um í Jesú nafni. Amen. (I. ICor. 13, 7). Miðvilcudag. Þú, sem ert höfundur að öllu lífi og uppspretta allr- ar sannrar gleði, faðir vor á himnunum. Hugur vor hljóðnar frammi fyrir augliti þínu og vér þökkum þér blóm vallarins og fönn foldarinnar. Vér þökkum þér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.