Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 31

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 31
L I N D I N 29 sorg og gleði, vér þökkum þér líf og dauða. Vér veg- sömum þig, af því að þú hefir sent oss boðskap um líf og ótæmandi gleði, þú hefir gefið oss frelsara, Drottin Jesúm Krist.--------Kenn oss, himneski faðir, að vera ávalt glaðir, vegna elsku hans og vegna elsku vorrar til hans. Láttu barnslundina og hið hreina og óflekkaða hjarta vera oss óglatanlega eign. Kenn oss aö lifa í gleöinnar Hki, kenn oss aö biðja, svo aö gleði vor aukist, kenn oss að þakka í gleði og ljúflyndi. Kenn oss að teyga af lind gleðinnar, er vér íhugum um dá- semdir náttúrunnar og óumræðilega gæzku þína í heimi efnis og anda. Faðir, þú, sem átt alt og gefur alt. Kenn oss að treysta þér sem börn og vera ávalt barnslega glöð. Teng oss órjúfanlegri vináttu frelsara vorum Drottni Jesú Kristi, og opna vegna hans hjörtu vor fyrir inn- streymi gleðinnar. Lát oss kenna áþreifanlegast ná- vistar þinnar, þú eini alsæli Guð, skapari himnanna og heimanna. Lát alla vora gleði vera gleðina yfir því að lifa og hrærast í anda sonar þíns Jesú Krists. Teng oss þér. Teng oss vininum, frelsaranum. Teng oss heil- ögum anda. Teng oss lífi, ljósi og dýrð. Þakkir segjum vér þér, þú hefir heyrt þessa bæn vora, höfundur gleð- ihnar, boðberi kærleikans, sigurvegari syndarinnar, .konungur friðarins. Þér sé lofgjörð, þú hefir heyrt. þessa bæn vora og allar vorar bænir. Þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, þú sem heyrir bænir vorar og gefur oss gleðina. Þér sé heiður, vegsemd og lofgjöi’ð, þú eilífi alsæli Guð. Amen. í Jesú nafni. Amen. (Fil. 4, 4). Finitudag. Himneski faðir. Vér þökkum þér, að þú hefir vernd- að þjóð vora frá mörgum þeim þjáningum og hörm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.