Lindin - 01.01.1929, Side 35

Lindin - 01.01.1929, Side 35
L I N D I N 33 Æfintýrið um vonina. Eftir Stein. Jeg opnaði hurðina ofUrhægt, það gat verið að amma væri sofandi. Nei, þarna sat hún í rökkrinu og prjónaði. Jeg læddist til hennar ósköp hægt, settist á skemilinn við fætur hennar og lagði höfuðið í kjöltu hennar. Það hafði gefist vel þegar jeg var lítill og eitt- hvað amaði að mjer, hvort sem jeg hafði meitt mig, eitthvert leikfangið mitt brotnað eða hinir krakkarnir strítt mjer. Amma hafði altaf ráð og huggun á reið- um höndum. Nú var jeg orðinn fullorðinn, en mig vantaði huggun. Amma lagði frá sjer prjónana og lagði lófann ofan á vanga minn, alveg eins og meðan jeg var barn. »Æ, amma mín!« sagði jeg, »hvernig er þetta líf? Við reisum okkar fegurstu skýjaborgir, sem á einu augabragði hrynja í rúst. Dauðinn sviftir okk- ur ástvinunum, heimurinn gleðinni. Hvað er þá eftir? Til hvers er að lifa, þegar alt er tóm auðn og myrkur, og hvað tekur við? Jeg get ekki 'einu sinni vitað með vissu, að nokkurn tíma verði bjart framar, það gæti skeð að sólin sloknaði, yrði alt í einu köld og storknuð. Það væri nú reyndar það bezta«. Amma strauk ofur- hægt eftir vanga mínum. »Þú gleymir einu barnið gott, þegar vinirnir deyja, og gleðin hverfur, þá eigum við þó eitt eftir, sem Guð gaf okkur sjálfur, og sem enginn getur frá oss tekið, það er vonin. Hún gefur okkur vis.suna um, að lífið heldur áfram, að sólin rís á hverjum morgni og að Guð mun aldrei þreytast á að gefa okkur góðar gjafir.-----------Þjer þótti einu sinni gaman að æfintýrum. Viltu að jeg segi þér eitt núna?« »Já, gjörðu það, ef til vill styttir það daginn ofur- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.