Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 38

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 38
36 L I N D I N það? Eru ekki vandamálin sí og æ að verða yfirgrips- meiri og flóknari? Hvað höfum vjer, kirkjunnar fólk og þjónar, fyrir augum á þessari miklu iðnaðar-, við- skifta- og vjelaöld, sem vjer lifum á? Sívaxandi ör- birgð og auð; hugsjónaleysi og óheiðarleik, hatur og glæpi, stórkostlegan virðingarskort fyrir fornhelgum stofnunum mannfjelagsins, gíl'urlega eftirspurn, ekki svo mjög eftir Guði í náttúrunni, eða fegurð hennar, heldur eftir hráefnum til að gera sjer mat úr; og sí- þverrandi ítök kirkjunnar í hugum manna. Þetta höf- um vjer fyrir augum, því átakanlegar, sem lengra er litið. Og hvað höfum vjer fyrir augum á þessari miklu vísindaöld, sem vjer lifum á? Ásamt þeim miklu sann- indum, sem raunvísindin og hin sögulegu vísindi, svo sem á trúmálasviðinu: Trúarbragðasagan, samanburð- ur trúarbragðanna og biblíurannsóknirnar, hafa leitt i Ijós, og ásamt þeim miklu þægindum, sem vísindi þessi hafa skapað, hafa þau einnig kollvarpað mörgum mik- ilsmetnum kenningum trúar vorrar, og margur býður skipbrot á sinni trú. Kröfur timans hrópa því til kirkj- unnar. Og, sem betur fer, heyrir' kirkjan víðsvegai- þessi tímans hróp greinilegar nú á dögum, en oft áður. Það verður eitthvað að gera. Prótestantisk kirkja er nauð- beygð til að taka afstöðu til, og ráða bót á þeirri sam- keppni og ógurlegu sundrung kirkjudeilda, trúflokka og trúmálahreyfinga, sem prótestantisminn sjálfur átti stærstan þáttinn í að skapa. Það verður að endurskoða trúfræðina. Það á ekki að vera lengur spurt um há- spekilegar skilgreiningar á því, sem aldrei verður til fulls skilið eða skýrt. Eftirspumin nú á dögum er frem- ur um þá andlegu orkv, sem frá sameiginlegn orkustöö kirkjunnar í heild, verði leidd út um heiminn, til aö umskapa skapgerð og líferni manna, og sem verði b'eitt við hin ýmsu vandamál vorra tíma, í þessar áttir fer hið ágæta ameríkanska trúmálablað »The Christian
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.