Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 39

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 39
L 1 N D 1 N 37 « Century«, sem óháð er öllum kirkjudeildum, og berst fyrir því að andiegri orku kristnu trúarinnar sje beitt óskiftri við vor ýmsu mannfjelagsmein og' vandamál. í sömu átt sýnist mjer og sameiningarviðleitni sú benda, sem víðsvegar er ofarlega á baugi innan kristn- innar-nú á dögum. Skal jeg nú rifja upp .nokkuð af því. T. d. Sameining Methodista, Presbyteriana og Congregationalista í Canada í eina sameinaða kirkju, sem starfað hefur í nokkur ár og gengur prýðilega. Þá má nefna»The general counsil of the Churches of Christ in America«, sem er ekki sameinuð kirkja, en samband gjörvallrar kirkju Krists í Ameríku, og hef- ur unnið ómetanlegt gagn þar í landi. Og loks skal mint á alheimskirkjuþingin í Stokkhólmi 1925, í Lau- sanne í Sviss 1927, í Jerúsalem 1928, og svo á þessu ári lúterska þingið í Kaupmannahöfn og stöðugt áfram- haldandi sameiningarviðleitni kirknanna vestan hafs. Slík er þá afstaða hinna háværustu radda innan kirkn- anna út um heim. Það er spurt um þá andlegu orku, sem frá sameiginlegri orkustöð kirkna, trúflokka og trúmálahreyfinga verði leidd út um heiminn til að um- skapa skapgerð og líferni manna, og sem verði beitt við hin ýmsu vandamál vorra tíma. Og hver er þá afstaða ísl. þjóðkirkjunnar? Þeir trú- flokkar, sem hjer á landi eru, og hjer koma til greina, eru aðallega tveir: Baptistar og Adventistar. Aðaiá- greiningur þeirra og kirkjunnar eru þessi býsn: Hvort nota skuli mikið eða lítið af vatni við skírnina og hvort skíra skuli fullorðna eða börn; hvort heimsslit sjeu fyr- ir dyrum eða kunni að dragast eitthvað enn; og hvort hvíldardagurinn hafi orðið til mannsins vegna, eða maðurinn vegna hvíldardagsins. Svo mörg eru þau orð. Trúmálahreyfingar eru aftur á móti þessar: Ný guð- fræði, sem ísl. rjetttrúnaðurinn nefnir afneitunar- stefnu, en fer í þá átt, að færa sjer í nyt allan þann sannleik, sem þekkingin leiðir í ljós, og að samrýma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.