Lindin - 01.01.1929, Side 40

Lindin - 01.01.1929, Side 40
38 L I N D I N trú og vísindi. Þá eru það sálarrannsóknirnar eða spiritisminn, sem er í eðli sínu rannsókn dularfullra fyrirbrigða, og hefur leitt marga ekki aðeins til trúar, heldur og til skýlausrar vissu um framhald lífsins út yfir gröf og dauða. Og loks er það guðspekin: Heim- spekilegt trúar og siðakerfi, nokkurskonar samnefn- ari allra trúarbragða, eða þá sú stærð, sem öll trúar- brögð eiga að ganga upp í. Hver afstaða ísl. þjóðkirkj- unnar sje til þessara trúflokka og trúmálahreyfinga, skilst mjer að fari eftir 'því, frá hvaða sjónarmiði á er litið. Tvennskonar sjónarmið koma hjer til greina: Hið rjettarfarslega og hið trúarlega sjónarmið. Skal nú á málið minst frá hvoru þessara sjónarmiða um sig. Hið rjettarfarslega sjónarmið. Samkvæmt lögum og rjetti er ísl. þjóðkirkjan Evan- gelisk Lútersk. »Löggjöfin hefur löggilt ákveðnar bib- líuskýringar«, segir Einar Arnórsson í Kirkjurjetti sínum, »líkt og þegar menn hafa sett lög um að svo eða svo beri að skilja önnur lög«. Þessar ákveðnu biblíu- skýringar eru játningarnar 5; þrjár svokölluðu al- mennu játningarnar: Postullega-, Niceu- og Athanas- iusarjátningin, og tvær lúterskar: Augsborgarjátning- in og Fræði Lúters hin minni. Jeg býst varla við að safnaðarfólk alment þekki játningar þessai-, nema postullegu játninguna og fræði Lúters. En hinsvegar ætla jeg að gei'a ráð fyrir að prestarnir þekki þær all- ar, því að kennimannsstaða þeirra í þjóðkirkjunni er við þæi1 bundin að lögum og rjetti. Guðfræðin er þar mjög forn, sem eðlilegt er, og mörgu er slept, sem síð- ur skyldi. T. d. er í postullegu trúarjátningunni um Krist, á milli »fæddur af Maríu mey« og »píndur undir Pontíusi Pílatusi«, aðeins ein komma, yfir alt það sem Jesús gerði og kendi til heilla öllum lýð — og manni finst það heldur lítið. Ennfremur eru í játningum þess-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.