Lindin - 01.01.1929, Page 41

Lindin - 01.01.1929, Page 41
L I N D I N 39 um ýms þau atriði, sem ágreiningur mikill er orðinn um innan kristninnar nú á dögum, svo sem meyjarson- ernið, upprisa holdsins, hin sýnilega endurkoma Krists, tvö eðli þans, o. fl. Og loks má geta þess um almennu játningarnar, að engin þeirra er almenn í orðsins fylstu merkingu, þó Postullega játningin komist næst því að vera það, og allar eru þær yngri en álitið hefur verið. Um Augsborgarjátninguna er það að segja, að hún er friðarsamningur við kat. kirkjuna, einskonar afsökun siðabótarinnar. En hvort sem oss er það ljúft eða leitt, er hin ev. lút. þjóðkirkja ísl. reist á grund- velli þessara játninga. — Frá rjettarfarslegu sjónar- miði er því ekki erfitt að sjá, hver afstaða ísl. þjóð- kirkjunnar hlýtur að verða til trúflokka og trúmála- hreyfinga, sem koma að einhverju leyti í bága við kenningar hennar. Afstaðan verður óumflýjanlega lít- ilsvirðing og fordæming baptista, adventista, nýguð- fræðinga, spiritista, guðspekinga og allra, sem í eir- hverju víkja frá því eina, sanna og rjetta, sem frá er skýrt í játningum þessum, og hin ev. lút. þjóðkirkja íslands er að lögum og rjetti reist á. Þetta staðfestir og ímugustur sá, og jafnvel burtrekstrarsakir, sem hinir rjetttrúuðu þreytast aldrei á að hafa á takteinum gegn þeim, sem öðrum augum líta á hin ýmsu trúaratriði en tíðkast hefur, og eru svo hreinskilnir að láta það opin- berlega í ljósi. Þeir eru þá líka í sínum fulla rjetti frá þessu sjónarmiði sjeð. Og ríkisvaldið sjálft getur einn- ig tekið í taumana hvenær sem er. í því sambandi er mjög lærdómsríkt að veita því eftirtekt, sem um þess- ar mundir er að gerast úti í löndum. Biskupakirkjan á Englandi hefur gert breytingar á helgisiðabók sinni: »The Common prayer Book«. Þær breytingar urðu ekki samþyktar í þinginu, og ríkisvaldið þar í landi hafnar þeim. Þetta hefir vakið þá óánægju innan kirkjunnar, að sumir. eru farnir að tala um að þetta geti orðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.