Lindin - 01.01.1929, Page 42

Lindin - 01.01.1929, Page 42
40 L 1 N D I N fyrsta skrefið til aðskilnaðar ríkis og kirkju á Eng- landi. Hjer sýnist mjer horfa til vandræða. Ef afstaða ísl. kirkjunnar til trúflokka og trúmálahreyfinga á að vera, eins og hún í raun og veru er, frá rjettarfarslegu sjónarmiði, þá hlýtur það að koma kirkjunni sjálfri í koll, fyr eða síðar. Hún einangrar sig og verður ger- samlega áhrifalaus; hún verður ófær til að sinna þeim kröfum, sem nútíminn gerir til hennar; hún missir sína bestu krafta og verður ekkert aðlaðandi þeim, sem eitthvað vita og vilja. Það er svo hætt við að forustan, sem henni hefur verið trúað fyrir, lendi þá þar sem síður skyldi. óska vildi jeg þess, að það kæmi ekki fyrir. En það verð jeg að játa, að ósköp finst mjer kirkjan aðgerðalítil og áhrifalaus, þar sem jeg þekki best til, og engin vanþörf á að hún fengi náð betri tök- um á og unnið sjer meiri helgi í hUgum almennings, en nú er. En það getur aldrei orðið með því að einangra sig og útiloka stefnur og strauma nútímans. Og þess- vegna áskil jeg öllum þeim, sem að kirkjunni unna, rjett til að líta á þessi mál, frá öðru sjónarmiði en hinu rjettarfarslega, sem í mínum huga vegur miklu meir. En það er: Hið trúarlega sjónarmið. Er jeg tala um að líta á afstöðu kirkjunnar frá trú- arlegu sjónarmiði, á jeg við, að í stað þess að vera bundinn trúarjátningum, sem leiðir til kyrstöðu og dauða, beri hin brýnasta nauðsyn til að kirkjan hafi þau sjerkenni áberandi, er sýni að hún láti leiðast af anda Jesú Krists, þar eð bókstafurinn — hvort sem er lagastafur eða játningastafur — deyðir, en andinn lífgar. Til slíkra sjerkenna tel jeg í fyrsta lagi trú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.