Lindin - 01.01.1929, Síða 51

Lindin - 01.01.1929, Síða 51
L I N D I N 49 innar var að renna upp. Dýrðlegum bjarma sló á aust- urloftið og mikill fögnuður var mannanna börnum í aðsigi. Því að þenna dag fyrir rúmum 19 öldum var oss frelsari fæddur. Freisari mannkynsins, sem kom með hjálp til mannanna og gerði að veruleika þá þrá, sem óljóst hrærðist í hjörtum þeirra. Sannleikans ljós rauf niðamyrkur trúleysis. — — »Sjá, jeg boða yður mikinn fögnuð«, sagði engill di-ottins við hina hræddu og undrandi hjarðmenn, sem stóðu yfir fjárhópum sínum úti í haganum á Betle- hemsvöllum nóttina helgu fyrir meir en 1900 árum. Þessi sömu orð hafa síðan hljómað ár eftir ár innan kristninnar á jólahátíðinni og enn einu sinni hljóma þau til vor. Sífelt hafa þau vakið svipaðar.tilfinningar í hjörtum mannanna eins og þau vöktu fyrr í hjörtum hjarðmannanna, sem fyrstir heyrðu þau. Ár eftir ár hafa þessi fáu orð snert við strengjum í sálum manna, og fengið þá til að óma að nýju, þeim strengjum, sem aðra daga ársins hefir hætt við að vera þögulir og hljómlausir. Við þessi orð hefir ávalt birt upp í hugum manna og gleðin hefir varpað hlýjum geislum sínum í hjörtu þeirra. Svona hefir það verið og svona er það ennþá. Finnst þjer ekki, lesandi minn, þegar þú heyrir þetta undurfagra jólaguðspjall lesið upp, eins og eitt- hvað af dýrð drottins, sem ljómaði í kringum hjarð- mennina, ljómi einnig í kringum þig og í sjálfum þjer á þessu helga kvöldi? Og finnst þjer ekki líka, eins og eitthvað af fögnuði þeim, er engillinn boðaði hjarð- mönnunum, grípi þjer um hjarta? Jeg veit að þjer hef- ir fundist þetta þegar þú varst saklaust barn, og guð gefi, að þjer megi einnig finnast það nú.--------- óli Ketilsson. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.