Lindin - 01.01.1929, Síða 55

Lindin - 01.01.1929, Síða 55
L I N D I N mikilmenni, þó að liana megi að vísu orða á marga vegu. En jeg sá undir eins, að bóndi var ekki alls kostar ánægður með svona hversdagslega skýringu. Hann þagði við um stund, þangað til hann spurði aftur: »En er nú ekki mikilmenni bara blátt áfram sá, sem stendur vel í stöðu sinni, hver sem hún er, hvort sem hún er mikils eða lítils virt?« Hann skýrði þessa skoðun sína nánar, og jeg man, að hann tók til dæmis fjósamann, sem rækti starf sitt svo ágætlega, að þar væri ekkert hægt að að finna og engu við að bæta. Þessi maður sagði hann að væri fuli- kominn í starfi sínu og að sínu áliti mikilmenni. Ekki gat jeg fallist á þessa kenningu. Jeg vildi halda því fram, að verkahringarnir væru svo ákaflega mismun- andi miklir og vandasamir og krefðust að sama skapi svo mismunandi mikils af mönnum, að ekki mætci ein- göngu bera það saman, hvernig þeir væru fyltir út, heldur líka hve umfangsmiklir þeir væru og vanda- samir. Það þyrfti t. d. ólíkt meiri. vitsmuni, þekkingu og yfirburði til að stjórna miklu ríki vel, heldur en til þess að stjórna í fjósi. Góður fjósamaður gæti því ekki talist jafnsnjallur góðum ríkisstjórnara, nema hann sýndi það í verkinu, að hann væri líka jafnfær til að stjórna ríki eða gegna öðru jafnvandasömu starfi. Svc fjell þetta samtal niður, og hefir víst hvorugur okkar komist verulega til botns í þessu vandamáli. En svo rifjaðist þetta samtal upp fyrir mjer aftur löngu seinna, af sjerstökum ástæðum. Það var vetur- inn 1923. Þá var jeg staddur í lýðháskólanum á Vors i Noregi. Þar var sá háttur, að skólastjórinn, Lars Eskeland, hjelt fyrirlestur á hverju kvöldi frá kl. 6— 7, um einhver fræðandi eða vekjandi efni. Einn dag var skólastjórinn lasinn, svo að við nemendurnir bjuggumst við, að ekkert yrði af fyrirlestri það kvöld- ið. En af því að við fengum engin mótboð, söfnuðumst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.