Lindin - 01.01.1929, Page 59

Lindin - 01.01.1929, Page 59
L I N D 1 N 57 svona stórfeld. Sem alþekt dæmi úr okkar samtíð mætti nefna Jóhannes Jósefsson, frömuð ungmennafjelag- anna hjer á landi, er með eldmóði sínum og stórhug hefir rutt sjer braut og orðið víðfrægur maður á sínu sviði. Þá má ekki síður finna dæmi hins hjer hjá oss, hvernig andinn eins og þrýstist saman í þröngum starfshring og þröngum Jífskjörum og verður að hálf- gerðum vanskapnaði, einkum ef maðuripn var skapað- ur til að verða mikilmenni á einhvern hátt. Eitthvert hið átakanlegasta dæmi þess er Bó!u- Hjálmar. Honum yoru meðfæddar óvenjumiklar gáf- ur og listarhæfileikar, sem að miklu leyti eyddust í það að kveða naprasta níð og jafnvel bölbænir um náung- ann. Til þess er hörmulegt að vita, þegar miklir og góðir kraftar fara svo til spillis og afskræmast og vanskapast í þröngum og ömurlegum starfshring, sem slæmt aldarfar og menningarleysi hefir skapað. »Lítilla sanda, lítilla sæva, lítil eru geð guma«, segir fornskáldið og bætir svo við: »Allir menn urðut jafn- spakir. Half es öld hvar«. Það er: allir menn urðu ekki jafnspakir. Alstaðar er heimurinn ófullkominn. Þetta eru sannindi, sem allir verða að játa og kann- ast við. Ekki geta allir orðið mikilmenni. Það eru ekki nema fáir útvaldir, sem það auðnast eða möguleika hafa til þess. En það á að vera takmark alls uppeldis og allrar mannfjelagsskipunar, að hver maður fái skil- yrði til að ná sem mestu af þeim þroska og vexti, sem honum er áskapað að ná. En þetta mun vera hægra sagt en gert, og verður sjálfsagt langt eftir því að bíða enn, þrátt fyrir mikl- ar umbætur á síðari tímurn og þrátt fyrir kappsam- lega baráttu fjölda ágætra manna fyrir því, að »hver maður fái að ná þeim þroska, sem honum er áskapað, og hver maður komist á rjettan stað í lífinu«, eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.