Lindin - 01.01.1929, Síða 62

Lindin - 01.01.1929, Síða 62
60 L 1 N D I N æfa. Sá, sem vill verða vitur, þarf að hafa heyrn eins og Heimdallur. Hann þarf að heyra gras gróa á jörðu og ull vaxa á sauðum. Enginn verður heldur mannúðlegur og líknsamur á því að kenna í brjósti um sjálfan sig og bera umhyggju fyrir vellíðan sinni einni saman, heldur á hinu, að finna til með mörgum og bera umhyggju fyrir öllu sem lifir og andar og hann nær til. Enginn verður göfug hetja á því að berjast fyrir eigin frelsi og fjöri, heldur á hinu, að berjast fyrir föðurland og þjóð eða einhverja hugsjón til almenn- ingsheilla. Þetta er að mínu áliti munurinn á mikilmenni og lítilmenni. Lítilmennið lifir af eðlishvöt aðeins til þess að lifa. Starfshringur þess nær lítið út yfir það, sem munnur og magi krefjast. Mikilmennið lifir i'yrst og fremst fyrir vöxt og fullkomnun — ekki aðeins sjálfs sín heldur allra. Mikilmennið veit eins og Einar Bene- . diktsson segir, s>að alt ér af einu fætt, að alheimslíf er ein voldug' ætt, dauðleg, cilíf og ótalþætt um afgrunns og himins slóðir« og lifir og starfar samkvæmt þeirri vissu. Það er hinn mesti verkahringur, sem dauðlegur maður getur vaL ið sjer. Nú er högum flestra svo háttað, að þeir þurfa að velja sjer eitthvert starf til þess fyrst og fremst að hafa lífsuppeldi af. Og þá er ekki altjend, að menn eigi völ á því starfi, sem þeir eru hneigðastir fyrir og mundu þroskast mest af. Það eru, því miður, svo margir, sem ekki komast á »rjetta hillu« í lífinu eins og kallað er. Lífsönnin hefir það til að setja mönnum kosti eftir sínum geðþótta og hafa hausavíxl á óskum manna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.