Lindin - 01.01.1929, Page 66

Lindin - 01.01.1929, Page 66
64 LINDIN en ljetu reka á reiðanum með uppeldi borgara þjóð- fjelagsins. Þessi orð geta víða átt við enn í dag. Það er eins og mönnum og þjóðum vilji oft gleym- ast það, sem mestu varðar, og aðalatriðin liverfi stund- um sýnum í skugga auka-atriðanna. í haust sem leið, hitti jeg kunningja minn einn norð- ur á Akureyri. Hann er formaður skátafjelagsins þar og áhugamaður mikill um þau efni. Jeg vissi, að hann var þá nýlega kominn sunnan af Englandi og hafði verið að kynna sjer ungmennahreyfingar þar. Jeg fór að spyrja hann spjörunum úr, hvernig honum hefði litist á æskulýðinn í borgunum þar suður frá. Og satt að segja átti jeg ekki von á neinu góðu, því að mjer er dálítið kunnugt um, hvernig ganga vill í þröng og þys stórborganna — hvernig fjöldi ungmenna, og margra efnilegra, drafnar niður í vanhirðu og verður að líkamlega og andlega voluðum aumingjum, og þó allra verst í verksmiðjuborgum Englands. En þvert á móti því, sem jeg bjóst við, ljet hann ekki illa af ástandinu. Hann sagði, að nú væru augu Englendinga óðum að opnast fyrir þessu þjóðarböli, og margir ágætir menn hefðu nú á síðustu árum tekið sjer fyrir hendur að hreinsa til í þessu sorpi þjóðfje- lagsins, og ástandið færi óðum batnandi. Síðan mælti hann á þessa leið: »Þetta er líka það, sem mestu varðar af öllu, að manna æskulýðinn og gera úr honum svo mikið, sem auðið er. öll togaraútgerð, pólitík og verksmiðjuiðnað- ur, sem nú á dögum gleypir alt vit og hugsun þjóð- anna, er í raun og veru hjegómi einn í samanburði við þetta mikilvægasta mál — uppeldi og menningu vax- andi borgaranna«. Þetta þóttu mjer einhver hin viturlegustu orð, sem jeg hefi heyrt nú lengi. Ef þessi hugsunarháttur væri almennur, og þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.