Lindin - 01.01.1929, Síða 72

Lindin - 01.01.1929, Síða 72
70 L I N D I N um eða skemmum, en nokkurri kirkju. Þarna hafa þær staðið, oft á fallanda fæti, ómálaðar eða illa málaðar, skektar, með allskonar dóti og- rusli innan veggja, kald- ar, dimmar, skrautlausar með öllu, berar og naktar, þar sem ekkei't er til að minna á Guð, eða til að lyfta hug til hæða. Mörgum mundi þykja nokkuð óvistlegt heima hjá sjer, væri þar ekki vistlegra en í sumum kirkjum þessa lands hefur verið. Og margur mundi veigra sjer við að bjóða ókunnugum inn, þar, sem þeim þykir fullsæmilegt að bjóða Guði almáttugum. Þetta er hneyksli; og með öllu ósamboðið kristnu fólki, að tíma ekki að leggja fram fje til að gera sinn guðsþjón- ustustað sómasamlega úr gai'ði. Kirkjan þarf að vera vistlegasti og prýðilegasti stað- urinn í þorpinu eða sveitinni. Henni þarf að vera allur sá sómi sýndur, sem tök eru á. Þegar inn er komið á það að vera öllum Ijóst, að þarna býr fólk, sem þykir vænt um kirkjuna sína, og ber lotningu fyrir því, sem þar fer fram. Komist sá menningarbragur á, heima á þeim helga stað, mun hann víðar fara að koma í ljós á eftir. Og þetta er engum söfnuði um megn að gera, ef viljann ekki vantar. Því til sönnunar er mjer ánægja að geta bent á einn fátækan söfnuð í einu sjávarþorpi þessa lands, sem hafist hefur handa til að fegra guðs- hús sitt. En það er; Hólssöfnuður í Bolungarvík. Eins og víða hefur átt sjer stað, var einnig Hóls- kirkju í mörgu ábótavant. En þó kom að því að safn- aðarfólk fór að sjá að svo búið mátti ekki standa, og hefst nú handa til að ráða bót á því sem ábótavant var. Að þremur árum liðnum hafa komið til þessara þarfa um kr. 5000.00, auk muna, sem gefnir hafa verið. Og þetta hefur í kirkjuna komið: Ágætur ofn; raflýsing með c. 500 metra langri sjerleiðslu, ný altarisklæði, nýr prestsskrúði, tveir sjöarma altarisstjakar fyrir rafurmagn, Kristsmynd Thorvaldsens á stalli, floslagð- ar grátur og gólfteppi þar innaní, dyratjöld, dúklagður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.