Lindin - 01.01.1929, Page 73

Lindin - 01.01.1929, Page 73
L I N D I N 71 kór, gangur, andyri og stigar, 20 sálmabækur og biblía, og fleira smávegis. Þetta er þegar gert og fleira er í vændum. Eins og oft vill verða er tekið er til starfa, verða ýmsir til að rjetta hjálparhönd. Svo hefur og verið hjer. Fólk úr öðrum bygðarlögum hefur hjálpað mik- ið, án þess að til þess hafi verið leitað. En að langmestu leyti er alt þetta verk safnaðarfólks sjálfs. Og þá verð- ur spurningin: Hvernig hefur verið farið að þessu? Hið fyrsta sem gera þarf, er um einhverjar umbæt- ur er að ræða, er að vekja athygli fólks á að umbót- anna sje þörf, og vekja áhuga þess á framkvæmdum. Svo er og hjer. Framkvæmdum má svo allavega haga eftir ástæðum. Sú aðferð, sem höfð hefur verið hjá Hólssöfnuði, er að vinna þetta verk með frjálsu móti, óháð öllum lög- boðnum gjöldum og starfsviði sóknarnefndar. Til þess að ná saman fje hefur verið viðhöfð hlutavelta og fjár- söfnun með áskrifendalistum. En samt gjört frekar lítið að því. Aðallega hefur fjeð safnast í peningabauk, sem látinn hefur vérið í anddyri kirkjunnar, og með áheitum. Þessi aðferð geðjast 'mjer best. Enginn er þvingaður, hver er alfrjáls, og menn taka þetta upp hjá sjálfum sjer. Það sem í mínum huga gefur áheit- unum gildi, er hugkvæmni mannanna sjálfra. En pen- ingabaúkurinn tekur á móti eyri ekkjunnar, og getur vanið mann á reglusemi í meðferð fjár. Til þess að þessi starfsaðferð gefist sem best, er hagkvæmast að eitthvert ákveðið verk sje tekið fyrir í senn og að því starfað þar til því er lokið. Hinn sýni- legi árangur sem þá kemur í ljós, verður aftur fólki hvöt, er næsta verk er hafið. Fyr en varir er fólk á þennan hátt búið að vinna stórvirld, og veit varla af því að það hefur lagt alt fram, sem til þurfti. Einsog gefur að skilja, þarf slík starfsemi forgöngu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.