Lindin - 01.01.1929, Side 77

Lindin - 01.01.1929, Side 77
L I N D 1 N 75 og dásemd, að hún er talin ógleymanleg öllum sem sjá hana. En þó þessi listamaðui' væri eigi þarna staddur, þá. er því svo varið fyrir stjórn Guðs á opinberunarsögu fagnaðarerindisins, að vjer eigum annað sígilt og ó- dauðlegt listaverk eptir sjónarvott og áheyranda, sem þarna var staddur í borðsalnum í Jerúsalem, með frels- aranum og lærisveinum hans, og á jeg þar við æðsta- prest-bænina. Þegar Jesús felur sínum himneska föður alla þá, sem trúa á hann »fyrir þeirra orð« — þá á hann að sjálfsögðu við vitnisburð postula sinna (sbr. ennfr. Postulas. 1., 8.) um sögulegar staðreyndir og viðburði, sem komu fram í lífi þeirra; og þá liggur hitt í augum uppi, að hann hefur borið fullt traust til þeirra, bæði að þeir segðu satt og rjett frá þessum viðburðum og að þeir væru því vaxnir að útskýra, skilgreina og setja rjett fram hið trúarlífslega, frelsissögulega og siðferð- islega innihald þessara staðreynda og viðburða. Ef menn fallast á þetta — og jeg hygg að flestir hljóti að gjöra það — getur ekki verið nema um eitt af tvennu að ræða: að annaðhvort hafi Jesús ekki þekt postula sína — eða þeir hafi brugðist trausti hans — ef ekki er takandi marlc á vitnisburði þeirra. En fyrir þá, sem lesa vilja Nýjatestamentið, er auð- velt að sannfærast um það, að Jesús hefur þekt þá og þeir hafa ekki brugðist trausti hans. Hitt er annað mál, að til eru menn á öllum tímum, sem ekki trúa »fyrir orð þeirra«. Orðum sínum höguðu postularnir þannig — þegar þeir tóku að boða fagnaðarerindið, að þungamiðjan, í boðskap þeirra, var vitnisburður um umrædda við- burði, sem sanna ómótmælanlega staðreyndir. Einn af þessum postulum, sá hinn sami, sem hefur varðveitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.