Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 78

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 78
76 L I N D I N handa oss æðstaprests bænina — skrifar eptirfylgjandi orð — og er þá sennilegast orðinn háaldraður maður (1. Jóh. 1, 1 v.). »Það, sem vjer höfum heyrt, það sem vjer horfðum á og- hendur vorar þreifuðu á, það boð- um vjer yður«. Það er eins og hinn fjörgamli postuli vilji segja eitthvað á þessa leið: Nú eru þeir allir komnir á undan, Pjetur og Jakob og allir hinir post- ularnir og jeg er einn eptir — svo fjörgamall, að þjer verðið að bera mig á samkomu yðar — börnin mín! Lokkar mínir eru orðnir hvítir — hendur mínar skjálfa — augu mín eru orðin döpur og heyrnin sljó; en á meðan hönd mín var enn ung og sterk og hlý, þá lagði jeg hana opt í hönd hans, og þegar hún hvíldi í lófa -frelsarans fann jeg unaðslega krapta streyma um mig allan; og á meðan augu mín voru ung og skær þá horfðu þau í augu hans, sem er ljómi Guðs dýrðar og ímynd hans veru — og sál mín fylltist fögnuði og ó- umræðilegum sælutilfinningum; og einu sinni hvíldi jeg höfuðið upp við brjóst hans og lagði hlustirnar að hjarta hans og heyrði það slá, og þá heyrði jeg, að hvert einasta æðarslag hans var kærleikur — óendan- leg, takmarkalaus, fyrirgefandi, lífgjöful elska. Hver var hann svo þessi veruleiki, þessi sannleikur, sem þeir tóku á með höndum sínum og sáu með augum sínum. Jóhannes segir að það hafi verið orð lífsins; Orðið, sem varð hold, og því gefið öllum þjóðum til frelsis án manngreinarálits — leið og dó og reis upp frá dauðum. M. ö. o. Jesús sjálfur — líf hans og líf- erni, að svo miklu leyti sem þeir gátu skilið hann — starf hans og fagnaðarboðskapur — þjáning hans og dauði á krossinum og líkamleg upprisa hans frá dauð- um, — himnaför hans og efndir og ástg-jöf heilags anda. 'Alt var þetta óhrekjandi sannleikur, óbifandi staðreynd og óyggjandi vissa, sem fylti sálir postul- anna takmarkalausum sigurkrapti og gjörði þá að hollu, nýju.blóði, sem læknaði sjúka kynslóð og heilagn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.