Lindin - 01.01.1929, Side 83

Lindin - 01.01.1929, Side 83
L I N D I N 81 og stöðugt auknar kröfur til aukinna lífsþæginda krefjast þess. Vjer verðum að gæta þess, að það sem áður þótti fullboðlegt prestum og söfnuðum, á meðan engar kröfur til fegurðar eða þæginda voru gerðar, það þykir nú og er með öllu óboðlegt. Það hrindir frá kirkjunum í stað þess sem alt ætti að vera gert til að laða að þeim. Það skal fúslega játað, að á kirkjuhúsunum og um- gengninni allri um _þau hefir verið ráðin nokkur bót hin síðari árin, svo að útlitið á þeim og umgengni er ekkert því lík sem áður var mjög víða, en þó er enn víða pottur brotinn í þessu efni og margt þyrfti enn að lagast og breytast, ef vel ætti að vera, og víða eru kirkjurnar okkar enn vanhirtar og ósamboðnar með öllu kristnum mönnum í siðuðu þjóðfjelagi. Jeg held að eins og kirkjurnar okkar víða á landi hjer enn líta út, einkum á útkjálkum landsins, verði því eigi móti mælt, að þær, bæði utan og innan, beri vott um alveg’ einstakt ræktarleysi og smekkleysi í umgengni allri. Þar sem kirkjurnar nú eru allvíðast konmar í hendur safnaðanna, þá mun einkum og aðallega verða að kenna þeim, söfnuðunum, um það sleifarlag, sem enn er að finna í þessu efni, en hitt dylst mjer þó eigi, að vjer prestar og aðrir forráðamenn kirknanna erum hjer eigi syknir saka; vjer, sem þó stöðu vorrar vegna, liefðum óneitanlega átt að eiga forustuna í því, að hrinda þessum málefnum nokkuð áleiðis, höfum cigi nógu oft og nógu rækilega 1 fullri alvöru og af fullri einurð sýnt söfnuðunum fram á og reynt að leiða þeim fyrir sjónir, hversu ábótavant er í þessu efni. Jeg er í engum vafa um, að ef vjer prestar og aðrir forráða- menn kirknanna með prófastana okkar í broddi fylk- ingar hefðum hjer sýnt nægan áhuga og lægni og opn- að augu safnaðanna fyrir þeirri vanvirðu sem hjer ó- neitanlega á sjer stað, þá hefðu söfnuðirnir farið að 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.