Lindin - 01.01.1929, Page 89

Lindin - 01.01.1929, Page 89
L ÍNÐIN 87 söng og hörpuslátt Orfevs, er átti að hafa gagntekið kletta, eikur, dýr og jafnvel dánarheimadrotningu. Hitt nægir, sem fjöldi manna þekkir af eigin reynd, hve söngur laðar hugann, hreinsar gleðina, helgar sorgina, örvar áhugann, afnemur þreytuna, innrætir ástina, Jyftir hugsjónunum, göfgar manndöminn, minnir á guðdóminn — í fám orðum sagt: snertir við flestu hinu góða og göfgandi, sem maðurinn á guðsmyndar- legt í djúpi sálar sinnar, og leiðir til hreinasta unaðar, sé rétt farið með þessi helgu áhrif. Það er einnig sann- reynt, að dýr verða 'snortin af áhrifum söngs. — Söng- urinn er mál tilfinninganna, og það hefir tekist að gera þetta mál ótrúlega skýrt og nákvæmt með fjölbreytni í samsetningu og samstillingu tónanna. — Til eru þó þeir menn, sem söngur virðist hafa lítil eða engin á- hrif á, og þá hefir hann vitanlega enga ánægju að bjóða þeim. Mér finst eg kenni í brjósti um þá fyrir það, hve mikils þeir fara þá á mis af gæðum lífsins. Þá hæfileika mannsins, sem á einhvern hátt styðja að þroska hans og höndlun lífsnauðsynja og sannra lífsgæða, er reynt að leggja rækt við og fullkomna sem mest. Þetta nefnum vér mentun. Hún er nauðsyn mannlífsins. Söngur heyrir áreiðanlega til þessa. Það er þá skylt að gefa honum gaum á vegi mentunarinnar. Nú er það svo, að langflestir menn hafa hæfileika til að syngja. Þær undantekningar, sem eiga sér stað í því efni, má telja til vansköpunar eða sjúkleika í líf- færum mannsins. En það er tilfinnanlegt, hve þessi hæfileiki er oft illa ræktur, svo að lítið eða ekkert verð- ur úr honum. — Það er vöðvahreyfing tilheyrandi raddfærunum, sem vekur sönginn, og þessi hreyfing þarf að æfast þegar í bernsku og svo þroskaárin öll. Hér gildir sama lögmál sem um aðrar vöðvahreyfing- ar líkamans. Tökum til dæmis: hvað mundi verða úr afli þess handleggs, sem alla bernsku og æsku væri geymdur í íatla? Það þarf að venja börnin, þegar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.