Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 90

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 90
88 L I N D I N ungum aldri, við söng, bæði að heyra hann og iðka. Auðvitað má ekki ofbjóða litlum barnskröftum í þessu efni fremur en öðrum, heldur fara eftir hæfi hvers og þyngja verkefnin samsvarandi vaxandi þroska. Æsku- aldurinn þarf að njóta samskonar æfingar, að undan- skildum tíma þeim, sem ungir piltar eru vanalega í svonefndum mútum. En söngæfingin sjálf er ekki einhlít; henni þarf — einkum er kemur til æskuáranna — að fylgja fræðsla, er afli þekkingar á eðli söngsins, heppilegri notkun raddfæranna, byggingu sönglaganna og táknum þeim (nótum), sem hún gefst til kynna með. Það er illur misskilningur ungs fólks nú um stundir, að það geti stundað söngleg efni án nokkurrar þekkingar á söng. Eg minnist unglings, sem vildi og hugsaði sér að fara að læra að leika á harmoníum án þess að þekkja nót- ur — bar það fyrir sig, að slíkt tíðkaðist með harmon- íku-spil. Það er að verða of algengt, að unglingar fáist eitthvað við hljóðfæri án nægilegrar-þekkingar í þeim efnum. Verklega kunnáttan verður fyrir það léleg, án fegurðarnæmi og lítið aðlaðandi. Þetta spillir aftur meðvitundinni um gildi sönglistarinnar. , — Þetta á- hugaleysi á söngfræðilegu námi, mun annars einn þátt- ur í núríkjandi tilhneigingn, að taka námsefnin sem lausustum tökum — leggja sem minst á sig. Og ekki er það aðeins söngvarinn og hljóðfærisleik- andinn, sem þarf nokkra söngfræðislega þekkingu. Njótandinn, áheyrandinn þarf hennar líka. Það er að vísu til, að menn verða gagnteknir af söng og hljóm- legri fegurð án nokkurrar lærdómslegi’ar þekkingar á þeim efnum, en hitt liggur þó í augum uppi, að skoðun- in öll verður, hér eins og annarstaðar, því nákvæmari, auðveldari og unaðslegri, sem hún styðst við meiri þekkingu — fegurðarnæmi eykst, hið veglega er tekið fram yfir hið lélega, listgáfan öll hækkar. Með þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.