Lindin - 01.01.1929, Síða 91

Lindin - 01.01.1929, Síða 91
L I N D I N 89 vildi eg minna á það, að söngfræði er sjálfsögð grein í allri barna- og unglingamentun. Nú er minst hefir verið á gildi söngsins og námstörf, skal vikið að notkun hans. Nafnið söngur er hér einkum haft um þá tóna, sem mannsröddin myndar, og leiðir til hljóma, þegar fleiri syngja saman. Sá söngur er langoftast í þjónustu orðs- ins og eykur mjög gildi þess fyrir tilfinningunni. Vel samin grein í óbundnu máli getur verið hugnæm; þó eykst áhrifagildi hennar við skáldlega meðferð í Ijóð- um, en þá nýtur Ijóðið sín best, þegar það er fagurlega sungið með viðeigandi tónum. — Vér getum sungið sérhvert það efni, sem hugur kemur orðum að, þótt einkum sé söngur nú tengdur rími. Vér syngjum um föðurlandið, náttúruna, mannlífið, viðburði mannlegra tilfinninga, gleði, sorg, um lífið í hinum marg- breytilegu myndum um dauðann í hinni helgu ró og hvíld, um vöknun til nýs lífs. Þessu öllu, og fleiru, get- um vér látið söngrödd vora þjóna og skreyta það tón- um. Það ætti meira að grípa inn í daglegt líf mariná. Heimilin ættu að iðka söng miklu meira en nú er, eink- um þar sem eru börn og unglingar. Eg minnist enn þeirra yndislegu stunda, þegar faðir minn söng og kvað með okkur börnum sínum í rökkrum á vetrar- kvöldum, eða þegar á sumarkvöldum, að lokinni vinnu, þvotti og kvöldverði, var farið aftur út í blíðviðri, sungin nokkur lög, svo farið inn að hátta. Þetta æfði ekki lítið söngröddina. Eg þekti líka heimili svo söng- gefið, að rétt allir þeir,' sem þar áttu heima, urðu söng- menn. Og síst var það heimili á eftir öðrum 1 vinnu- brögðum og hverskonar framkvæmdum. Það sannast víðast, sem skáldið kveður, að: »Hin ljúfa sönglist leiðir á lífið fagran blæ; hún sorg og ólund eyðir og elur himin-fræ«. (Stgr. Tli.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.