Lindin - 01.01.1929, Síða 92

Lindin - 01.01.1929, Síða 92
90 L I N D 1 N — Heimilissöng-urinn gerir menn svo færari um að taka þátt í samfundasöng, sem bæði er fundarprýði og fundarheill, þegar sungin eru fögur ljóð með lifandi tilfinningu fyrir efninu. — Iðkið söng, ungir og gamlir. Svo er að sjá af því, sem menn þekkja til söngs á fyrri öldum, sem söngíþróttin hafi einkum — eða nær eingöngu — verið helguð guðsdýrkuninni. Menn tign- uðu guði sína með söng bæði í fjölgyðis- og eingyðis- trúarbrögðum. — Söngur og hljóðfærasláttur mátti sín mikils í guðsþjóuustu Gyðinga. Þaðan færðist hann til kristinna manna. Þekkist nú mjög lítið til annars söngs þeirra en kirkjusöngsins langt fram eftir öldum. — Þetta sýnir, að menn hafa snemma fundið, hve veglegt guðsdýrkunarmeðal söngurinn var og er. Hverjum ætti líka þessi yndislega íþrótt fremur að þjóna en þeim, sem gaf hana, góðum guði? »Gott er að lofa drottinn, og' lofsyngja nafni þínu, þú hinn hæsti«. (Sálm. 92., 2.). — Svo fagurt og verðugt sem það er að syngja um sérhvað það, sem áður var talið, þá á þó guðsþjónust- an ávalt mest tilkall til þessarar fögru lofgerðar- og tilbeiðslu-meðferðar. Guðsþjónusta íslensku kirkjunnar hefir jafnan not- ið söngs til viðhafnar. Vegleg hefir sú athöfn þótt, er Þormóður prestur og þeir 7 skrýddir menn súngu hina fyrstu messu við Almannagjá á Alþingi sunnudags- morguninn 23. júní árið 1000 og gengu síðan til Lög- bergs berandi krossa og veifandi reykelsum. Má ætla, að óviðráðanleg lotning fyrir þessari veglegu guðs- þjónustu hafi með öðru valdið þvi, að heiðnir menn gripu ekki til vopna, og að kristnir menn hafi farið svo djarflega í trausti áhrifa hennar. — Kaþólska kirkjan hjá oss fal — eins og annarstaðar — einstökum mönn- um sönginn, en siðbótin vildi breyta því og láta söfn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.