Lindin - 01.01.1929, Qupperneq 93

Lindin - 01.01.1929, Qupperneq 93
L 1 N D 1 N 91 uðinn allan syngja. — Getið er á ýmsum stöðum um nokkra ágæta söngmenn, en það hefir, því miður, ekki enn tekist, að fá söfnuðinn allan til að syngja við guðs- þjónustu, nema ef er á einstökum stöðum. Það er enn tími til að bæta þetta, og þarf að gerast. Hver einasti maður, sem situr í kirkju, kominn til vits og ára, á að taka þátt í guðsþjónustusöngnum eftir mætti. Það er skylda hans við guð og trúrækni sína, því að guðs- þjónustan verður hverjum og einum hjartanlegri þann- ig, að hann sjálfur sé framkvæmandi. Undanfærsla í þessu efni mun nokkuð af því, að ýmsir fyrirverða sig fyrir vankunnáttu — finst hún muni spilla svo háleitri athöfn sem guðsþjónustan er. Bæta ætti úr þessu áð- urnefnt söngnám barna og unglinga, ennfremur söng- æfingar í söfnuðum, sem eg vík bráðum að. En hluttekningarleysi í kirkjusöngnum veldur með- fram gróinn vani og aðburðaleysi, sem hér, eins og annarstaðar í því, er miður fer, sljóvgar tilfinningu. Lítið dæmi: Svo er mælt fyrir í helgisiðareglum vorum, að prestur byrji hverja grein altarisþjónustunnar með ávarpi til safnaðarins: »Drottinn sé með yður«, og söfnuðurinn svari: »Og með þínum anda«. Svo virðist, sem söfnuði ætti að vera ljúft að bera fram þessa ósk fyrir prest sinn; en aðeins sárfáir — færri en syngja —- láta þó verða af því. Ekki er lagið svo vandasamt; hvert barn lærir það, er það hefir tvisvar eða þrisvar tekið eftir því. En vaninn hel'ir falið þá vansæmd, sem felst í þessu. — Eg verð líka að drepa á það — þótt mér þyki fyrir að slíks verður vart — að góðir söng- menn, einkum þeir, sem notið hafa hróss fyrir ein- söng við skemtanir, draga sig í hlé frá kirkjusöngnum. Líklegast þykjast þeir ekki of góðir til hans, en hugsa máske sem svo, að mönnum verði þá minni nýjung að heyra söng sinn við önnur tækifæri. Þetta er ofur óvið- urkvæmilegt. Hver, sem getur sungið aðdáanlega hefir sannarlega fyllstu ástæðu til þess að þakka guði fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Lindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.