Lindin - 01.01.1929, Page 95

Lindin - 01.01.1929, Page 95
L I N D I N 93 ið leikið, jafnvel þótt fimlega sé gert, en rétt við það engan söng sálmsins: minnir á fagurt dýrgripaskrín — tómt. Nú er í nálægum löndum allmikill áhugi fyrir því, að auðga guðsþjónustu safnaðanna með meiri og feg- urri guðsdýrkunarsöng. Er það einkum tvent, sem unnið er að af áhugamönnum: að færa sálmalögin aft- ur til upprunalegri búnings og að taka upp víxlsöngva milli prests og safnaðar. Að líkindum kemur þessi hreyfing bráðum til vor. Væri þá ánægjulegt, að söfn- uðir vorir yrðu því vaxnir að taka á móti henni. Og það verður, ef almenningur fer nú aftur að leggja meiri rækt við heimilissönginn, og sérstaklega að meta kirkjusönginn að verðleikum. Einn af prestum landsins, sr. Halldór Jónsson á Reynivöllum, hefir í nokkur undanfarin ár reynt mjög í ræðu og riti að hvetja söfnuði til almennrar þátttöku í kirkjusöngnum. Vakir það fyrir honum, að þannig muni kirkjusókn aukast. Áreiðanlega hefir hann mikið til síns máls. Er því mjög óskandi, að menn láti orð hans og viðleitni verða sér til vakningar. — Hver fermdur maður á að eiga sálmabókina, og hafa hana jafnan með sér, þegar hann fer til kirkju — raunar hvert sem hann fer (hafa sérstakan vasa fyrir hana) og syngja á hana lofgerð sína, b'æn og þökk. Tak þetta alvarlega til hugleiðingar, góði lesari. Minstu þessa yndislega vers: »Þúsundir daga, holdið er haga hyggur best sér, geta líkst eigi guðs einum degi, glaðir þá vér lyftum í hæðir með heilögum söng hjörtum úr veraldar umsvifa þröng«. (Grundtv.; H. H.). Hvílík unun að syngja allan þennan sálm! — og svo marga aðra úr Sálmabók kirkju vorrar. Reyn það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.