Lindin - 01.01.1929, Síða 98

Lindin - 01.01.1929, Síða 98
96 L I N D I N griðastaður, sem fyrst er leitað til þegar sorgir og örð- ugleikar kreppa að. Áður fyrri, á tímum stríðs og styrjalda, var þó kirkj- an í meðvitund alþjóðar friðhelgur, guði vígður stað- ur. Þangað var leitað athvarfs í sorg og söknuði, — þangað var flúið frá óvinum og dauða, því fáir vildu verða til þess, að rjúfa hin helgu kirkjugrið. Hversu æskilegt væri það ekki, að vjer enn fyndum hið sama öryggi í húsi drottins, að kirkjan væri enn í meðvitund vorri hið örugga bjarg, hið guðlega vígi, þar sem vjer gætum varpað af oss öllu því fargi, sem oftlega hvílir á huga vorum, og lyft oss á vængjum bænarinnar upp til drottins. í kirkjunni á hið særða og þjáða hjarta að finna svölun og frið við fótskör drottins, þangað ættu spor vor að liggja, þegar hjart- að þráir sjerstaklega að leita Guðs og finna styrk hjá honum. Og hvergi getur oss verið ljettara að eignast frið- sæla, blessunarríka bænarstund, en á þeim stað, sem bænarhugur og tilbeiðsla undanfarinna kynslóða hefir helgað. — Hefir nú ekki litli fuglinn sýnt oss fyrirmynd að fara eftir? Er ekki hreiðrið hans í kirkjunni vottur um meiri trú á frið og helgi hennar, en vjer mennirnir oft og tíðum eigum? Hjer vildi hann geyma það kærasta, sem hann átti. Hjer bygði hann hreiðrið sitt sólarmegin við gluggann, þar sem ljósið var fegurst og mest. — Þegar jeg fór að leita að því, gerði jeg mjer helst í hugarlund, að litli fuglinn hefði valið sjer fylgsni einhverstaðar þar sem skugga bar á. — Er ekki þetta sorgleg mynd af leit vor mannanna oft og tíðum, leit vorri að andlegum verðmætum, — því besta og þroska- vænlegasta, — í fari annara manna. Vjer búumst oft- ast við því, þegar eitthvað skal finna, að vjer þurfum sjerstaklega að rannsaka skuggana, leita í fjarlægustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.