Lindin - 01.01.1929, Side 102

Lindin - 01.01.1929, Side 102
100 L I N D I N Næst má nefna aukaverkin svoköiluðu. Ýmsir álíta að meginþörfin fyrir prestana byggist á þeim störfum, sem þeir eiga að vinna fyrir almenning viö ýms txki- færi. En þetta eru aðeins aukaverk, eins og nafnið bendir til, sjeð frá sjónarmiði prestastarfsins í heild. En þau eru mikilvæg í öðru tilliti. Og kem jeg þá að því, sem er höfuðatriði og starf prestsskaparins. Það er sálgæslan. Þetta starf yfirgnæfir svo lang- samlega öll önnur störf vor, en hinsvegar svo mjög leyndum vafið, að full ástæða er til þess að tala nánar um það. Fyrst er þá að nefna sálgæsluna aulcaverlc. Sjeu aukaverkin framkvæmd án sálgæslu eru þau blátt á- fram þjóðfjelagsleg embættisstörf. En kirkjan felur þjónum sínum að framkvæma þau sem sálgæslu. Skírn verður þá nafngjöf, hjúskaparstofnun hjónavígsla, staðfesting fullnaðarnám í kristnum fræðum á grund- velli skírnarsáttmálans og jarðsöngur verður greftrun. Hið fyrra þessara atriða á að vera sálgæsla hið síðara aukaverk. Þótt almennri málvenju sje fylgt, að fela hvorttveggja í orðinu aukaverk, þá á sálgæslan að gnæfa hjer ofar öllu, og gefa störfum þessum gildi. Athugum þessa sálgæslu nánar. í skírn og staðfest- ingu á presturinn að vera foreldrum og börnum leið- arljós til hinna helgustu miða góðs uppeldis í trú, bæn- rækni og góðu siðferði. Vera þeim í öllu athvarf, hjálp og skjól, varðmaður sannleiks, kyndill kærleiks og vökumaður vona. Hið sama á hann að vera ungu per- sónunum, sem tengjast vilja helgum böndum órjúfandi trygðar og ástar. Þá er sorgarhúsið: Presturinn kemur þegar að banasænginni til hins deyjandi manns, hugg- ar hann, sættir hann bæði við lífið og dauðann, leið- rjettir e. t. v. ýmsar hugmyndir hans, er varna honum friðar. Reynir að leysa úr dræmum spurningum. Hann biður, felur guði sál og framtíð hins deyjanda. Svo kemur þar, að framliðinn maður hvílir á líkbörum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.